Sagnavefur

 

leiða (-ddi, -tt) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

 lead, take by hand

 

leiða hugann að e-u: think about sth

leiða tal að e-u: bring sth up

leiða e-ð af sér: result in sth 

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Viltu ekki að ég leiði þig?

nt.ft.

Við leiðum hugann að málnotkun.

þt.et.

Ég leiddi hann upp stigann.

þt.ft.

Við leiddum hann út á hálan ís.

vh.I

Hann segir að framkvæmd Kárahnjúkavirkjunar leiði af sér hin mestu náttúruspjöll.

vh.II

Hann sagði að breytingar leiddu af sér nýja möguleika.

bh.et.

Leiddu okkur á rétta braut.

lh.nt.

Hann er leiðandi í flokknum.

lh.þt.

Þetta getur leitt til dauða.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

---

 

leiðast (leiddist, leiddust, leiðst)

Þýðing og orðasambönd:

 

 be bored

walk hand in hand

 

Leiðast út í e-ð: Hún leiddist út í eiturlyf.

 

---

athugasemdir:

 leiða  er ópersónuleg með þágufallsfrumlagi: Henni leiðist.

dæmi:

 

nt.et.

Mér leiðist.

nt.ft.

Við leiðumst hönd í hönd.

þt.et.

Honum leiddist.

þt.ft.

Við leiddumst hönd in hönd.

vh.I

Hún segir að þeim leiðist.

vh.II

Hann sagði að krakkar leiddust saman yfir fjöllin. 

lh.þt.

Krökkum hefur oft leiðst. 

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

LEIÐA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   leiði

ég    leiddi

ég   leiði

ég    leiddi

bh.et.

 leiddu

þú   leiðir

þú   leiddir

þú   leiðir

þú   leiddir

 

 

hún leiðir

hún leiddi

hún leiði

hún leiddi

 

 

við  leiðum

við  leiddum

við  leiðum

við  leiddum

 

 

þið  leiðið

þið  leidduð

þið  leiðið

þið  leidduð

lh.nt.

 leiðandi

þeir leiða

þeir leiddu

þeir leiði

þeir leiddu

lh.þt.

 leitt

   

---

 

 leitt

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

 leiddur

leidd

leitt

nf.

 leiddir

leiddar

leidd

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

leiðast 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   leiðist

ég    leiddist

ég   leiðist

ég    leiddist

 

 

þú   leiðist

þú   leiddist

þú   leiðist

þú   leiddist

 

 

hún leiðist

hún leiddist

hún leiðist

hún leiddist

 

 

við  leiðumst

við  leiddumst

við  leiðumst

við  leiddumst

 

 

þið  leiðist

þið  leiddust

þið  leiðist

þið  leiddust

 

 

þeir leiðast

þeir leiddust

þeir leiðist

þeir leiddust

lh.þt.

leiðast

 

---