Sagnavefur

 

líða (leið,liðu, liðið)  

Þýðing og orðasambönd:

 

líða (sem áhrifslaus sögn): pass

 

líða (sem ópersónuleg sögn) (frumlag í þgf): feel:

Mér líður vel, okkur líður illa.

 

líða yfir (þf) (sem ópersónuleg sögn): faint :

Það líður yfir hana, það líður yfir þau.

 

líða (þf): endure, suffer, tolerate:

Við líðum ekki þessa tónlist.

 

  

---

athugasemdir:

 

·         ekki er eðlilegt að mynda boðhátt

·         Sem lýsingarorð getur lh.þt., liðinn, merkt dauður (dead, passed away)

vel liðinn – vinsæll (popular, well liked),

illa liðinn – þver merking

 

dæmi:

 

nt.et.

Tíminn líður.

nt.ft.

Helgarnar líða.

þt.et.

Sumarið leið.

þt.ft.

Dagarnir liðu.

vh.I

Við vonum að þér líði vel.

Ég óska þess að dagurinn líði hratt.

Hann ætlar að lesa bók til þess að stundirnar líði hraðar.

vh.II

Ég hélt að tíminn liði hraðar. .

bh.et.

Ekki til.

lh.nt.

Þessi tónlist er ekki líðandi

lh.þt.

Hvernig getur vikan liðið svona hratt?

Mér hefur liðið vel allan tímann.

fleiri dæmi:

Honum leið illa, þeim leið vel.

Það leið yfir mig, það leið yfir ykkur.

 

 

 

 

 

 

---

 

líðast (leiðst, liðust, liðist)

Þýðing og orðasambönd:

 

be suffered, be endured

 

 

 

---

athugasemdir:

 

Bæði persónuleg og ópersónuleg:

Svona hávaði líðst ekki til lengdar. (persónuleg)

Þér líðst ekki að koma svona seint í tíma. (ópersónuleg með þágufallsfrumlagi) 

dæmi:

 

nt.et.

Hegðunin líðst ekki.

nt.ft.

 

þt.et.

 

þt.ft.

 

vh.I

 

vh.II

Hann sagði að óréttlæti liðist ekki í nútímaríkjum.

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 Þjóðremba ætti ekki að líðast.

 

 

 

 

 

---

 

 

LÍÐA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   líð             

ég   leið             

ég   líði             

ég   liði            

bh.et.

ekki til

þú   líður

þú   leiðst

þú   líðir

þú   liðir

 

 

hún líður

hún leið

hún líði

hún liði

 

 

við  líðum

við  liðum

við  líðum

við  liðum

 

 

þið  líðið

þið  liðuð

þið  líðið

þið  liðuð

lh.nt.

líðandi

þeir líða

þeir liðu

þeir líði

þeir liðu

lh.þt.

liðið

 

---

 

 liðið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

liðinn

liðin

liðið

nf.

liðnir

liðnar

liðin

þf.

liðinn

liðna

liðið

þf.

liðna

liðnar

liðin

þgf.

liðnum

liðinni

liðnu

þgf.

liðnum

liðnum

liðnum

ef.

liðins

liðinnar

liðins

ef.

liðinna

liðinna

liðinna

 

---

 

líðast 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   -             

ég   -            

ég   -           

ég   -           

 

 

þú   -

þú   -

þú   -

þú   -

 

 

hún líðst

hún leiðst

hún líðist

hún liðist

 

 

við  -

við  

við  -

við  -

 

 

þið  -

þið  -

þið  -

þið  -

 

 

þeir líðast

þeir  liðust

þeir líðist

þeir liðust

lh.þt.

liðist

 

---