Sagnavefur

 

lifa (-ði, -að) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

live, exist

 

 lifa af: survive

 

 

---

athugasemdir:

 

ekki hægt að mynda miðmynd - merking sagnarinnar útilokar það

dæmi:

 

nt.et.

Hann lifir í hliðstæðum heimi.

Ljósið lifir.

nt.ft.

Þeir lifa ennþá góðu lífi, þótt báðir misstu vinnuna fyrir nokkru.

þt.et.

Hann lifði í liðnu öldinni.

þt.ft.

Þau lifðu í mikilli fátækt áður en þau fluttu til Bandaríkjanna.

vh.I

Lifi byltingin! (óskaháttur)

Það er ekki víst að hann lifi frétt um dauða móður sinnar af.

Af bréfinu er það ekki ljóst hvort vinir okkar lifi þessa frétt af.

vh.II

Hún hafði heimsskoðun eins og hún lifði á 19. öld.

Hann sagði að foreldrar hans lifðu mörg ðar og dæju samtímis, en það hljómaði eins og ævintýri.

bh.et.

Lifðu ekki í synd og farðu að fara í kirkjuna!“ - sagði mér presturinn.

lh.nt.

Hún er ennþá lifandi.

lh.þt.

Stelpan getur ekki lifað án þess að hlusta stöðugt á uppáhaldshljómsveit sína.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

---

 

 

LIFA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   lifi

ég    lifði

ég   lifi

ég    lifði

bh.et.

lifðu 

þú   lifir

þú   lifðir

þú   lifir

þú   lifðir

 

 

hún lifir

hún lifði

hún lifi

hún lifði

 

 

við  lifum

við  lifðum

við  lifum

við  lifðum

 

 

þið  lifið

þið  lifðuð

þið  lifið

þið  lifðuð

lh.nt.

lifandi

þeir lifa

þeir lifðu

þeir lifi

þeir lifðu

lh.þt.

lifað

 

---