Sagnavefur

 

liggja (lá, lágu, legið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

  1.  lie
  2. be located
  3. lead

 

það liggur vel á mér: I am in hight spirits

liggja fyrir: lie in bed

liggja í augum uppi: be obvious

liggja í því: be in trouble

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Bókin liggur á borðinu.

nt.ft.

Báðir vegir liggja til Reykjavíkur.

þt.et.

Það vel á mér. 

þt.ft.

Bækur lágu á hillunni.

vh.I

Ég held að það liggi í augum uppi að hann hafi rétt fyrir sér. 

vh.II

Hann sagði að vegirnir lægju í vestur.

bh.et.

Liggðu kyrr!

lh.nt.

Hann er alltaf liggjandi í rúminu.

lh.þt.

Þetta hefur legið í láginni í langan tíma.

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

LIGGJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   ligg           

ég             

ég   liggi              

ég   lægi          

bh.it.

liggðu

þú   liggur

þú   lást

þú   liggir

þú   lægir

 

 

hún liggur

hún 

hún liggi

hún lægi

 

 

við  liggjum

við  lágum

við  liggjum

við  lægjum

 

 

þið  liggið

þið  láguð

þið  liggið

þið  lægjuð

lh.nt.

liggjandi

þeir liggja

þeir lágu

þeir liggi

þeir lægju

lh.þt.

legið

 

---

 

 legið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

leginn

legin

legið

nf.

legnir

legnar

legin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---