Sagnavefur

 

líta (leit, litu, litið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 look

 

líta undan: outface:

Viltu líta undan andartak.

 

líta aftur: retrospect:

Hann leit aftur fyrir sig.

 

líta á: eye, look at, look upon:

Snákurinn lítur grimmdarlega á kanínuna.

 

líta á með vanþóknun: frown on:

Kennarinn leit á nemandann með vanþóknun.

 

líta eftir: look after:

Hænurnar líta vel eftir kjúklingunum.

 

líta framhjá: overlook, set aside, put aside:

Ég leit framhjá þessu verkefni.

 

líta inn: drop in, look in:

Hann leit inn um gluggann.

 

líta inn hjá: look in on, stop by:

Helgi leit inn hjá Rósu í gærkvöldi.

 

líta niður á: look down on:

Kristið fólk leit niður á víkinga.

 

 

líta snöggvast á: glance:

Rósa leit snöggvast á Helga.

 

líta upp til: look up to, admire:

Lilja lítur upp til Árna Gunnars.

 

líta yfir: look over, survey

Guðrún lítur yfir þetta verkefni.

 

---

athugasemdir:

 

 

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Þú lítur vel út í dag.

nt.ft.

Þeir líta niður á hann.

þt.et.

Hann leit stórt á sig.

þt.ft.

Þeir litu ekki við þessari köku. (vildu hana ekki)

vh.I

María fer þótt hann líti á hana.

Jón er hræddur að þeir líti illa út.

vh.II

María sagði að hann liti stórt á sig.

Hann vonaði að þjófarnir litu aftur.

bh.et.

Líttu á hann!

lh.nt.

Hann er sífellt lítandi á mig.

lh.þt.

Þú hefur litið á hann með vanþóknun.

Hann getur ekki litið aftur til fortíðar.

Það var litið vel eftir börnunum.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

---

 

lítast (leist, litist)

Þýðing og orðasambönd:

 

lítast á: feel about, think of

 

---

athugasemdir:

 

 Ópersónuleg með þágufallsfrumlagi.

 

dæmi:

 

nt.et.

Mér líst vel á nýja borgarstjórann

nt.ft.

Okkur líst vel á þessar kökur.

þt.et.

Honum leist vel á tillöguna.

þt.ft.

Elskendunum leist vel á íbúðina.

vh.I

Þótt mér lítist vel á kökuna ætla ég ekki að borða hana.

vh.II

Hann spurði hvernig þér litist á að verða kennari.

lh.þt.

 Vantar dæmi

fleiri dæmi:

 

 Honum kann að lítast vel á þetta.

 

---

 

 

LÍTA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   lít             

ég   leit             

ég   líti             

ég   liti            

bh.et.

líttu

þú   lítur

þú   leist

þú   lítir

þú   litir

 

 

hún lítur

hún leit

hún líti

hún liti

 

 

við  lítum

við  litum

við  lítum

við  litum

 

 

þið  lítið

þið  lituð

þið  lítið

þið  lituð

lh.nt.

lítandi

þeir líta

þeir litu

þeir líti

þeir litu

lh.þt.

litið

 

---

 

litið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

litinn

litin

litið

nf.

litnir

litnar

litin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

 lítast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

mér       líst            

mér    leist           

mér     lítist            

mér     litist            

 

 

þér        líst

þér     leist

þér      lítist

þér      litist

 

 

henni     líst

henni leist

henni  lítist

henni  litist

 

 

okkur    líst

okkur leist

okkur  lítist

okkur  litist

 

 

ykkur    líst

ykkur  leist

ykkur  lítist

ykkur  litist

 

 

þeim      líst

þeim   leist

þeim   lítist

þeim    litist

lh.þt.

litist

 

---