Sagnavefur

 

mega (má; mátti, máttum, mátt)

Þýðing og orðasambönd:

 

be allowed, can

 

 

má vera: kann að vera/ verið getur

Það vera að hann komi við í kvöld.

 

mega sín mikils (/mikils megandi): vera áhrifamikill

Hann sín mikils.

 

e-r má ekki e-ð: e-m er ekki leyft

Þú mátt ekki fara að heiman eftir klukkan sjö!

 

mega vera að e-u: hafa tíma til e-s

Ég vera því að leika mér í tölvunni.

 

mega ekki hugsa til e-s: þola ekki að hugsa til e-s

Ég ekki hugsa til þess að yfirgefa Ísland.

 

---

athugasemdir:

 

·         Mega er núþáleg sögn.

·         Mega er ekki til í miðmynd.

·         Sagnasamband með vera + lh.þt. er ekki til:

 *Hann er að mega að fara.

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Þú mátt fara.

nt.ft.

Þið megið ganga út.

þt.et.

Þú máttir reykja.

þt.ft.

Þið máttuð hjóla.

vh.I

Hún segir að ég megi ekki fara þangað.

vh.II

Þeir sögðu að hún mætti ekki borða.

Ég hélt að við mættum ekki fara þangað.

bh.et.

Ekki til.

lh.nt.

Þessi maður er bæði frækilegur og mikils megandi (áhrifamikill)

lh.þt.

Hann hefur ekki mátt fara út á nóttunni. (Honum var ekki leyft að fara út á nóttunni) 

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

MEGA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég  

ég   mátti

ég   megi

ég   mætti

bh.et.

Ekki til

þú   mátt

þú   máttir

þú   megir

þú   mættir

 

 

hún

hún mátti

hún megi

hún mætti

 

 

við  megum

við  máttum

við  megum

við  mættum

 

 

þið  megið

þið  máttuð

þið  megið

þið  mættuð

lh.nt.

megandi

þeir mega

þeir máttu

þeir megi

þeir mættu

lh.þt.

mátt

 

---