Sagnavefur

 

minna (-ti, -t) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

minna á: remind

ópers.: seem to remember

 

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég minni á hvað hann sagði.

nt.ft.

Þið minnið mig á pabba ykkar.

þt.et.

Þetta leikrit minnti mig á bernsku mína.

þt.ft.

Þau minntu mig á að taka með mér vettlingana.

vh.I

Vantar dæmi

vh.II

Vantar dæmi

bh.et.

Minntu mig á góða gamla tíma.

lh.nt.

Varla notað.

lh.þt.

Hún hefur oft minnt okkur á heimaverkefnin.

fleiri dæmi:

 Mamma minnir okkur örugglega á ef við gleymum að vaska upp.

 

---

 

minnast (minntist, minntust, minnst) + ef.

Þýðing og orðasambönd:

 

remember

 

minnast á e-ð: mention: nefna:

Hann minntist á kosningaúrslitin í fréttunum.

 

 

---

athugasemdir:

 

ˇ         Minnast er hátíðlegri en muna og oft notuð þegar menn rifja e-ð upp, t.d. æsku sína.

ˇ         Minnast á (mention) hefur svipaða merkingu og nefna.

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég minnist þess sem gerðist í sveitinni þegar ég var ungur.

nt.ft.

Þeir minnast liðinna tíma.

þt.et.

Hann minntist á leikritið.

þt.ft.

Þau minntust gamalla daga.

vh.I

Ég held að afar mínir minnist miklu meira en ég.

vh.II

Mér fannst skrýtið að ég minntist ekki heimaverkefnis.

bh.et.

Minnstu mín þegar þú ferð í kirkjugarðinn

lh.nt.

Ekki til.

lh.þt.

Hans verður minnst í Dómkirkjunni.

fleiri dæmi:

 Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarfélög. (heyrist oft í dánartilkynningum í útvarpi)

  

---

 

 

MINNA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   minni

ég    minnti

ég   minni

ég    minnti

bh.et.

minntu

þú   minnir

þú   minntir

þú   minnir

þú   minntir

 

 

hún minnir

hún minnti

hún minni

hún minnti

 

 

við  minnum

við  minntum

við  minnum

við  minntum

 

 

þið  minnið

þið  minntuð

þið  minnið

þið  minntuð

lh.nt.

minnandi

þeir minna

þeir minntu

þeir minni

þeir minntu

lh.þt.

minnt

 

---

 

minnast 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   minnist

ég    minntist

ég   minnist

ég    minntist

 

 

þú   minnist

þú   minntist

þú   minnist

þú   minntist

 

 

hún minnist

hún minntist

hún minnist

hún minntist

 

 

við  minnumst

við  minntumst

við  minnumst

við  minntumst

 

 

þið  minnist

þið  minntust

þið  minnist

þið  minntust

 

 

þeir minnast

þeir minntust

þeir minnist

þeir minntust

lh.þt.

minnst

 

---