Sagnavefur

 

munu (mun; -, -) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

will, intend

 

 

 

---

athugasemdir:

 

ˇ   Munu er hjálparsögn

ˇ   Munu er núþáleg

ˇ   miðmynd ekki til

ˇ   Munu er notuð til að segja til um ætlun eða til að framtíð og er ekki til í þátíð eða lýsingarhætti þátíðar.

ˇ   Ég mun fara hefur sömu merkingu og ég fer en er hátíðlegra mál (ekki talmál).

ˇ   Myndi/mundi eru viðtengingarháttur þátíðar (tvímyndir). Myndi er ögn hátíðlegra en mundi.

dæmi:

 

nt.et.

Ég mun fara.

nt.ft.

Við munum skrifa verkefnið okkar.

þt.et.

Ekki til.

þt.ft.

Ekki til.

vh.I

Hann segir að hann muni gera það.

Hann heldur að þeir muni skrifa heimaverkefni.

vh.II

Hann óskaði að hann mundi koma snemma.

Munduð þið vilja skila verkefnunum ekki síðar en 20.nóvember?

bh.et.

Ekki til.

lh.nt.

Ekki til.

lh.þt.

Ekki til.

fleiri dæmi:

Ég mun hafa komið þennan dag.

Ég hélt hún mundi koma.

Þú munt vera þreyttur.

Þetta mun verða erfitt.

Við munum öll deyja.

 

---

 

 

MUNU

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   mun

ég   -

ég   muni

ég   myndi/mundi

bh.et.

Ekki til

þú   munt

þú   -

þú   munir

þú   myndir/mundir

 

 

hún mun

hún -

hún muni

hún myndi/mundi

 

 

við  munum

við  -

við  munum

við  myndum/mundum

 

 

þið  munuð

þið  -

þið  munuð

þið  mynduð/munduð

lh.nt.

Ekki til

þeir munu

þeir -

þeir munu

þeir myndu/mundu

lh.þt.

Ekki til

 

---