Sagnavefur

 

(nær; náði, náðu, náð) + þgf.

Þýðing og orðasambönd:

 

 get, catch, reach

 

ná sér niðri á e-m: hefna sín á e-m

þetta nær engri átt: þetta er mjög slæmt

ná ekki upp í nefið á sér: vera mjög reiður

 

 

---

athugasemdir:

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hann nær í bílinn á morgun.

nt.ft.

Þeir manninum upp úr lauginni.

þt.et.

Því miður, þú náðir ekki prófinu.

þt.ft.

Þið náðuð góðum árangri í sundkeppninni.

vh.I

Ég held að ég nái síðasta strætó.

Við skiljum ekki alveg hvernig þið náið málfræðinni.

vh.II

Þjófurinn var hræddur um að lögreglan næði honum.

Kennarinn sagði að þetta næði engri átt, því nemandinn hefði ekki gert gott heimaverkefni.

Þau spurðu hvort við næðum prófinu.

bh.et.

Náðu í krakkana núna!

lh.nt.

Varla notað.

lh.þt.

Þú getur náð í strætó ef þú flýtir þér.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

---

 

nást (næst; náðist,náðust, nást)

Þýðing og orðasambönd:

 

be reached

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

 

nt.ft.

 

þt.et.

Það náðist ekki að klára verkefnin.

þt.ft.

 

vh.I

 

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

Heimaverkefnið náðist ekki.

 Það náðist ekki.

 

---

 

 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   

ég   náði  

ég    nái

ég   næði

bh.et.

náðu

þú   nærð

þú   náðir  

þú   náir

þú   næðir

 

 

hún nær

hún náði

hún nái

hún næði

 

 

við  náum

við  náðum

við  náum

við  næðum

 

 

þið  náið

þið  náðuð

þið  náið

þið  næðuð

lh.nt.

ekki notað

þeir 

þeir náðu

þeir nái

þeir næðu

lh.þt.

náð

 

---

 

nást 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   næst

ég   náðist 

ég    náist

ég   næðist

 

 

þú   næst

þú   náðist 

þú   náist

þú   næðist

 

 

hún næst

hún náðist

hún náist

hún næðist

 

 

við  náumst

við  náðumst

við  náumst

við  næðumst

 

 

þið  náist

þið  náðust

þið  náist

þið  næðust

 

 

þeir nást

þeir náðust

þeir náist

þeir næðust

lh.þt.

nást

 

---