Sagnavefur

 

opna (-aði) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

open

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Þú opnar dyrnar.

nt.ft.

Við opnum bækurnar.

þt.et.

Ég opnaði munninn minn.

þt.ft.

Þeir opnuðu bílinn sinn.

vh.I

Ég vona að hann opni hlið helvítis.

Mér virðist að þau opni flöskuna.

vh.II

Ég vonaði að hann opnaði hlið helvítis.

Mér virtist að þau opnuðu flöskuna.

bh.et.

Opnaðu dyrnar!

lh.nt.

Hann er alltaf opnandi flöskuna.

lh.þt.

Í Afganistan verður opnað sendiráð Sádi-Arabíu.

fleiri dæmi:

 

 

---

 

opnast (opnaðist, opnuðust, opnast)

Þýðing og orðasambönd:

 

be opened

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Vegurinn inn í Lón opnast líka.

nt.ft.

 

þt.et.

 

þt.ft.

 

vh.I

Opnist varlega.

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

OPNA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég    opna 

ég   opnaði

ég   opni

ég   opnaði

bh.et.

opnaðu

þú   opnar

þú   opnaðir

þú   opnir

þú   opnaðir

 

 

hún opnar

hún opnaði

hún opni

hún opnaði

 

 

við  opnum

við  opnuðum

við  opnum

við  opnuðum

 

 

þið  opnið

þið  opnuðuð

þið  opnið

þið  opnuðuð

lh.nt.

opnandi

þeir opna

þeir opnuðu

þeir opni

þeir opnuðu

lh.þt.

opnað

 

---

 

opnað

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

opnaður

opnuð

opnað

nf.

opnaðir

opnaðar

opnuð

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

opnast 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég    opnast

ég   opnaðist

ég   opnist

ég   opnaðist

 

 

þú   opnast

þú   opnaðist

þú   opnist

þú   opnaðist

 

 

hún opnast

hún opnaðist

hún opnist

hún opnaðist

 

 

við  opnumst

við  opnuðumst

við  opnumst

við  opnuðumst

 

 

þið  opnist

þið  opnuðust

þið  opnist

þið  opnuðust

 

 

þeir opnast

þeir opnuðust

þeir opnist

þeir opnuðust

lh.þt.

opnast

 

---