Sagnavefur

 

ræða (-ddi, -tt) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

discuss

 

 

 

 

---

athugasemdir:

 

Lýsingarorðið ræðinn, sem virðist vera dregið af lýsingarhætti þátíðar þessarar sagnar, þýðir reyndar “fær um að tala, eiga auðvelt að tala mikið og á skemmtilegan hátt”.

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég ræði þetta við alla áður en eitthvað verður gert.

nt.ft.

Þau ræðum þetta undir fjögur augu.

þt.et.

Ég ræddi við hann um það.

þt.ft.

Þetta mál ræddum við í gær.

vh.I

Ræði þeir það fyrirfram, verður allt í lagi.

vh.II

Óljóst var hvort hann ræddi málið í alvöru.

bh.et.

Ræddu málin!

Í guðs bænum hættu þessu og ræddu við þau!

lh.nt.

Hann var sífellt ræðandi um stjórnmál.

lh.þt.

Við höfum rætt það og við erum sammála

Málið sem rætt er um virðist vera mjög flókið.

fleiri dæmi:

Ég vissi ekki fyrirfram um hvaða mál væri að ræða. (vera)

Ég held ekki að um mjög erfitt mál sé að ræða.

Þessir síðustu frasar heyrast oft í útvarpinu og sjónvarpinu, sérstaklega í viðtölum.

 

 

 

---

 

ræðast (ræddist, ræddust, ræðst)

Þýðing og orðasambönd:

 discuss

 

 

---

athugasemdir:

 

·         Ræðast er notuð með við; ræðast við 

·         Ræðast er ekki óalgeng í miðmynd. Fleirtalan er mest notuð en 3.p. et. er notuð með orðinu fólk sem er eintöluorð í íslensku. 1. og 2. persóna et. er ekki til.

dæmi:

 

nt.et.

Fólkið ræðist ekki við.

nt.ft.

Hjónin ræðast ekki lengur við.

þt.et.

Fólkið ræddist ekki við.

þt.ft.

Þau ræddust síðast við 1970.

vh.I

Mér er sagt að hjónin ræðist ekki lengur við.

vh.II

Henni var sagt að þau ræddust ekki lengur við.

lh.þt.

Þau hafa ekki ræðst lengi við.

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

RÆÐA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   ræði

ég   ræddi

ég   ræði

ég   ræddi

bh.et.

ræddu

þú   ræðir

þú   ræddir

þú   ræðir

þú   ræddir

 

 

hún ræðir

hún ræddi

hún ræði

hún ræddi

 

 

við  ræðum

við  ræddum

við  ræðum

við  ræddum

 

 

þið  ræðið

þið  rædduð

þið  ræðið

þið  rædduð

lh.nt.

ræðandi

þeir ræða

þeir ræddu

þeir ræði

þeir ræddu

lh.þt.

rætt

 

---

 

rætt

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

ræddur

rædd

rætt

nf.

ræddir

ræddar

rædd

þf.

ræddan

rædda

rætt

þf.

rædda

ræddar

rædd

þgf.

ræddum

ræddri

ræddu

þgf.

ræddum

ræddum

ræddum

ef.

rædds

ræddrar

rædds

ef.

ræddra

ræddra

ræddra

 

---

 

ræðast (við) 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   -

ég   -

ég   -

ég   -

 

 

þú   -

þú   -

þú   -

þú   -

 

 

það ræðist

það  ræddist

það ræðist

það ræddist

 

 

við ræðumst

við  ræddumst

við  ræðumst

við  ræddumst

 

 

þið  ræðist

þið  ræddust

þið  ræðist

þið  ræddust

 

 

þeir ræðast

þeir ræddust

þeir ræðist

þeir ræddust

lh.þt.

ræðst

 

---