Sagnavefur

 

renna (-di, -t) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

slide

 
renna augunum y
fir e-ð: glance through sth

renna gegnum: run through
renna e-u niður: swallow sth/unzip

Pítsu var rennt niður með kók.

 

renna niður: unzip, zip
renna sér: slide, slither
renna sér á hjólaskautum/ rúllubretti/skautum/skíðum/sleða:

roller-skate/skateboard/skate/ski/sledge:

Renndu þér á rúllubretti!

 

renna yfir: scan, skim over, skim through:

Þú getur rennt yfir glósur úr síðasta tíma, áður en kennslustundin hefst.

 

---

athugasemdir:

Ekki til í miðmynd

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hann rennir sér á skíðum.

nt.ft.

Þau renna í huganum yfir einn dag í lífi sínu.

þt.et.

Hann renndi niður.

þt.ft.

Þau renndu sér á línuskautum.

vh.I

Mig grunar að þau bara renni augunum yfir þetta.

vh.II

Mig grunaði að hann renndi sér á línuskautum í laumi.

bh.et.

Renndu augunum yfir línurnar á blaðsíðunni!

lh.nt.

Rennið ykkur á sleða!

lh.þt.

Hann hefur oft rennt sér á skíðabretti.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

---

 

renna (rann, runnu, runnið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

slide

 

renna af: sober up:

renna gegnum: run through:
renna saman: converse;
renna til: skid, slip;
renna upp fyrir: realize;
renna út: expire:

renna út í sandinn: fizzle out:

 

---

athugasemdir:

 

ˇ         Miðmynd ekki til.

ˇ         Boháttur er ekki til.

ˇ         Sterka beygingin (þessi hér) merkir e-ð sem gerist af sjálfu sér (enginn gerandi). Hann rann í hálkunni.

ˇ         Veika beygingin (renna (-di, -t) er notuð þegar er gerandi:

Hann renndi sér á svellinu.

 

dæmi:

 

nt.et.

Sólin rennur upp.

nt.ft.

Sólin rann upp.

þt.et.

Súkkulaðið rann á tungunni.

þt.ft.

Kertin runnu niður.

vh.I

Ég vona að ég renni vel á þessum skíðum í vetur.

vh.II

Hann sagði að ást rynni alltaf út í sandinn.

Hann minnti að umsóknarfrestir rynnu út 1. maí.

bh.et.

Ekki til.

lh.nt.

Ég fór rennandi á rassinum niður brekkuna.

lh.þt.

Margur dropinn hefur runnið til sjávar síðan hann fór á sjó.

 

Hraun hefur runnið úr eldgosi.

Fresturinn er runninn út.

fleiri dæmi:

Hraunið hefur aðalega runnið til suðurs og austurs.

Það hefur runnið upp fyrir mér að ég get orðið heppin hér.

Við rennum saman við hópinn.

Minningar renna gegnum mig.

Bíllinn hefur runnið niður brekku.

Tíminn er runninn út.

Þá er enn einn dagurinn runninn upp.

Henni hefur runnið reiðin.

 

 

---

 

 

RENNA (veik beyging)

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   renni

ég    renndi

ég   renni

ég    renndi

bh.et.

renndu

þú   rennir

þú   renndir

þú   rennir

þú   renndir

 

 

hún rennir

hún renndi

hún renni

hún renndi

 

 

við  rennum

við  renndum

við  rennum

við  renndum

 

 

þið  rennið

þið  rennduð

þið  rennið

þið  rennduð

lh.nt.

rennandi

þeir renna

þeir renndu

þeir renni

þeir renndu

lh.þt.

rennt

 

---

 

rennt

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

renndur

rennd

rennt

nf.

renndir

renndar

rennd

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

RENNA (sterk beyging)

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   renn

ég    rann

ég   renni

ég    rynni

bh.et.

Ekki til

þú   rennur

þú   rannst

þú   rennir

þú   rynnir

 

 

hún rennur

hún rann

hún renni

hún rynni

 

 

við  rennum

við  runnum

við  rennum

við  rynnum

 

 

þið  rennið

þið  runnuð

þið  rennið

þið  rynnuð

lh.nt.

rennandi

þeir renna

þeir runnu

þeir renni

þeir rynnu

lh.þt.

runnið

 

 

---