Sagnavefur

 

sækja (sótti, sótt) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

retrieve, pick up, get

 

sækja: fá e-ð

sækja heim: fara í heimsókn til e-s:

Ég sótti Björk heim og þá var rekin burt.

 

sækja mál: lögsækja:

Þó en hann væri særður, sótti hann ekki mál.

 

sækja til: leita eftir e-u:

Við sóttum til hennar af því að hún var skemmtileg.

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Þú sækir Árna.

nt.ft.

Þið sækið um atvinnuleyfi.

þt.et.

Þú sóttir fram þó það væri erfitt.

þt.ft.

Þið sóttuð að okkur með vopnum og vegna þess sóttum við ykkur til saka. (ákæra)

vh.I

Viltu að ég sæki hann?

Hvað mun koma fyrir ef við sækjum vofu?

vh.II

Ég hvarf svo að þú sæktir mig.

Ég spurði hvort þið sæktuð mig.

bh.et.

Sæktu pabba þinn.

lh.nt.

Sækjandinn í málinu gegn O.J. Simpson var Marcia Wallace.

lh.þt.

Hún var sótt því að hún er glæpamaður.

Ég get sótt hana.

fleiri dæmi:

 

Ég skal sækja börnin mín eftir en ég er búinn að vinna í dag.

 

 

 

 

 

---

 

sækjast (sóttist, sóttust, sóst)

Þýðing og orðasambönd:

 

ganga (vel eða illa)

leita hver annars

 

old language: eigast við

 

sækjast eftir: pursue

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Það sækist vel í dag því ég er svo ánægður með að gera beygingafræði heimaverkefni og ég hef nóg af því til að gera.

nt.ft.

Við sækjumst eftir því sama.

þt.et.

Ég sóttist eftir starfinu.

þt.ft.

Við sóttumst eftir því sama, auði og völdum.

vh.I

Ég held að ferðin sækist vel.

vh.II

Hann sagði að þau sæktust eftir starfinu.

lh.þt.

Ég hef lengi sóst eftir því.

fleiri dæmi:

 

  

---

 

 

  SÆKJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   sæki

ég   sótti

ég   sæki

ég   sækti

bh.et.

sæktu

þú   sækir

þú   sóttir

þú   sækir

þú   sæktir

 

 

hún sækir

hún sótti

hún sæki

hún sækti

 

 

við  sækjum

við  sóttum

við  sækjum

við  sæktum

 

 

þið  sækið

þið  sóttuð

þið  sækið

þið  sæktuð

lh.nt.

varla notað

þeir sækja

þeir sóttu

þeir sæki

þeir sæktu

lh.þt.

sótt

 

---

 

  sótt 

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

sóttur

sótt

sótt

nf.

sóttir

sóttar

sótt

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

 sækjast 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   sækist

ég   sóttist

ég   sækist

ég   sæktist

 

 

þú   sækist

þú   sóttist

þú   sækist

þú   sæktist

 

 

hún sækist

hún sóttist

hún sækist

hún sæktist

 

 

við  sækjumst

við  sóttumst

við  sækjumst

við  sæktumst

 

 

þið  sækist

þið  sóttust

þið  sækist

þið  sæktust

 

 

þeir sækjast

þeir sóttust

þeir sækist

þeir sæktust

lh.þt.

sóst

 

---