Sagnavefur

 

senda (-di, -t) (þgf.) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

send, ship, deliver, transmit:

pass (íþróttir) (senda boltann: pass the ball)

senda áfram: forward, send on:

Bréfið var sent áfram til forstjórans.


senda burt: send away, send off:

Fréttamennirnir voru sendir burt og fengu ekki að hitta forsetann.


senda eftir: send for:

Ég lét senda eftir þjóninum.


senda frá sér: emit, issue, release:

Hann sendi tilkynninguna frá sér.


senda út: broadcast, issue, send out, transmit:útvarpa, sjónvarpa, gefa út:

 Ríkisútvarpið sendir út fréttir mörgum sinnum á dag.


senda út af
(íþróttir): foul out: rekinn út af vellinum:

 Dómarinn sendi markmanninn út af.

---

athugasemdir:

 

·         senda –ti + þgf er líka til og merkir að kasta.

·         lh.nt. sendandi: sá sem sendir.

·         Orðið er oftast nafnorð.

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég sendi þér bréf.

nt.ft.

Flestar stöðvarnar senda út kvikmyndir í hverri viku.

þt.et.

Ég sendi henni bókina.

þt.ft.

Við sendum hann til að taka til.

vh.I

Þótt hún sendi póstkortið í dag, kemur það ekki í tæka tíð.

Hún heldur ekki áfram að segja frá nema þau sendi tölvupóst til baka.

vh.II

Mig minnti að ég sendi þeim tölvupóst.

Þótt þér batnaði í morgun sendum við samt eftir lækni.

bh.et.

Sendu manninn burt!

lh.nt.

Hann var alltaf sendandi einhvern ruslpóst.

lh.þt.

Skeytið er sent áfram til næsta viðtakanda.

Ari Trausti hefur ekki áður sent frá sér skáldverk.

Ragnhildur neitaði að eiga þátt í skýrslu sem send var til Skipulagsstofnunar. 

fleiri dæmi:

 

Þeir sendu flaugina upp.

Íslendingar erlendis vilja fá sína sviðahausa senda með pósti á Þorra án þess að vera handteknir og fordæmdir fyrir barbarí.

 

 

---

 

sendast (sendist, sendust, senst)

Þýðing og orðasambönd:

 

be sent, run erinds

 

 

---

athugasemdir:

 

·         Sendast (þt. sendist) hefur þolmyndarmerkingu og merkir fara sendiferðir.

·         Sendast (þt. sentist) hefur germyndarmerkingu og merkir hlaupa, stökkva, þeytast.

 

dæmi:

 

nt.et.

Bréfið sendist til hennar.

nt.ft.

Við sendumst eftir pítsu í kvöld.

þt.et.

Hann sentist niður fjallshlíðina. (þeytast)

þt.ft.

Við sendumst eftir pítsu í gær.

vh.I

Hann segir að strákarnir sendust fyrir fyrirtækið.

vh.II

Hann sagði að strákarnir sendust fyrir fyrirtækið.

lh.þt.

 ?

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

SENDA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   sendi

ég   sendi

ég   sendi

ég   sendi

bh.et.

sendu

þú   sendir

þú   sendir

þú   sendir

þú   sendir

 

 

hún sendir

hún sendi

hún sendi

hún sendi

 

 

við  sendum

við  sendum

við  sendum

við  sendum

 

 

þið  sendið

þið  senduð

þið  sendið

þið  senduð

lh.nt.

sendandi

þeir senda

þeir sendu

þeir sendi

þeir sendu

lh.þt.

sent

 

---

 

sent

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

sendur

send

sent

nf.

sendir

sendar

send

þf.

sendan

senda

sent

þf.

senda

sendar

send

þgf.

sendum

sendri

sendu

þgf.

sendum

sendum

sendum

ef.

sends

sendrar

sends

ef.

sendra

sendra

sendra

 

---

 

sendast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   sendist

ég   sendist

ég   sendist

ég   sendist

 

 

þú   sendist

þú   sendist

þú   sendist

þú   sendist

 

 

hún sendist

hún sendist

hún sendist

hún sendist

 

 

við  sendumst

við  sendumst

við  sendumst

við  sendumst

 

 

þið  sendist

þið  sendust

þið  sendist

þið  sendust

 

 

þeir sendast

þeir sendust

þeir sendist

þeir sendust

lh.þt.

senst (?)

 

---