Sagnavefur

 

sitja (sat, sátu, setið)

Þýðing og orðasambönd:

 

sit

                       

sitja á sér: halda aftur af sér 

sitja eftir: vera skilinn eftir/þurfa að vera lengur eftir skóla vegna slæmrar hegðunar

sitja heima: fara ekki

sitja hjá: greiða ekki atkvæði/taka ekki afstöðu

sitja inni: vera í fangelsi

að sitja undir e-u: hlusta á skammir

sitja uppi með: geta ekki losað sig við e-ð

sitja við: vinna vel

sitja yfir: vinna stöðugt við: passa

           

---

athugasemdir:

 

miðmynd ekki til

dæmi:

 

nt.et.

Ég sit á stólnum.

nt.ft.

Við sitjum um kyrrt.

þt.et.

Ég sat á klósettinu þegar þú komst.

þt.ft.

Við sátum á bekknum á Austurvelli.                       

vh.I

Ég vona að glæpamaðurinn sitji inni.

vh.II

Ég vonaði að glæpamaðurinn sæti inni.

bh.et.

Sittu kyrr!

lh.nt.

Varla notað.

lh.þt.

Hann hefur stundum setið eftir í skólanum.

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

SITJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   sit

ég   sat

ég   sitji

ég   sæti

bh.et.

sittu

þú   situr

þú   sast

þú   sitjir

þú   sætir

 

 

hún situr

hún sat

hún sitji

hún sæti

 

 

við  sitjum

við  sátum

við  sitjum

við  sætum

 

 

þið  sitjið

þið  sátuð

þið  sitjið

þið  sætuð

lh.nt.

sitjandi

þeir sitja

þeir sátu

þeir sitji

þeir sætu

lh.þt.

setið

 

---

 

setið 

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

setinn

setin

setið

nf.

setnir

setnar

setin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---