Sagnavefur

 

skilja (-di, -ið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

understand, divorce, leave

 

skilja e-ð eftir: láta vera kyrrt           

skilja á milli: greina sundur              

þar skilur leiðir: þar liggur sín leiðin í hvora átt

skilur á milli: það er  munur á því

                    

                                  

---

athugasemdir:

 

 Bara hægt að búa til boðhátt af skilja þegar skilja merkir að skilja e-ð eftir eða hjónabandsslit. Boðhátturinn gengur ekki í t.d. *Skildu frönsku!!

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég skil bækurnar eftir.

nt.ft.

Við skiljum hvað hún segir.

þt.et.

Ég skildi alveg verkefnið.

þt.ft.

Við skildum börnin eftir í skólanum.

vh.I

Hún heldur að ég skilji hana ekki!

Hann telur að útlendingarnir skilji merkingu orðanna strax!

vh.II

Hún sagði að Gísli litli skildi hana ekki.

Kennarinn man ekki að ég skildi eftir verkefnið í gær!         

bh.et.

Skildu bílinn eftir!

lh.nt.

Varla notað.

lh.þt.

Hann hefur oft skilið barnið eftir hjá vinafólki.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

---

 

skiljast (skildist, skildust, skilist)

Þýðing og orðasambönd:

 

seem to understand

 

                                  

---

athugasemdir:

 

 Skiljast er oft ópersónuleg með þágufallsfrumlagi.

 

dæmi:

 

nt.et.

Mér skilst að hann komi ekki.

nt.ft.

 

þt.et.

Mér skildist að hann kæmi ekki.

þt.ft.

 

vh.I

 

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

---

 

 

SKILJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   skil

ég   skildi

ég   skilji

ég   skildi

bh.et.

skildu

þú   skilur

þú   skildir

þú   skiljir

þú   skildir

 

 

hún skilur

hún skildi

hún skilji

hún skildi

 

 

við  skiljum

við  skildum

við  skiljum

við  skildum

 

 

þið  skiljið

þið  skilduð

þið  skiljið

þið  skilduð

lh.nt.

ekki til

þeir skilja

þeir skildu

þeir skilji

þeir skildu

lh.þt.

skilið

 

---

 

skilið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

skilinn

skilin

skilið

nf.

skildir

skildar

skilin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

skiljast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   skilst

ég   skildist

ég   skiljist

ég   skildist

 

 

þú   skilst

þú   skildist

þú   skiljist

þú   skildist

 

 

hún skilst

hún skildist

hún skiljist

hún skildist

 

 

við  skiljumst

við  skildumst

við  skiljumst

við  skildumst

 

 

þið  skiljist

þið  skildust

þið  skiljist

þið  skildust

 

 

þeir skiljast

þeir skildust

þeir skiljist

þeir skildust

lh.þt.

skilist

 

---