Sagnavefur

 

skipta (-ti, -t) + þgf. 

Þýðing og orðasambönd:

 

 change, devide

 

 

skipta sér af e-u/e-m: láta sig e-ð varða, blanda sér í e-ð: to interfere with

skipta um skoðun: change ones mind

 

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

                

nt.et.

Ég skipti mörkunum í íslenskar krónur.

nt.ft.

Við skiptum veiðinni réttlátlega á milli okkar.

þt.et.

Ég skipti um háralit og fékk nýja klippingu.

þt.ft.

Við skiptum við íslenskan saltfiskframleiðanda árið 1985.

vh.I

Ég held að þessi banki skipti rúblunum.

vh.II

Okkur grunaði að þið skiptuð skapi.

bh.et.

Skiptu um vinnu og fáðu betur notið þín.

lh.nt.

Hann er alltaf skiptandi sér af krökkunum.

Bandaríkin er alltaf skiptandi sér af málefnum annarra landa.

lh.þt.

En síðar hefur hann skipt um skoðun.

Bíllinn er sjálfskiptur (automatically transmitted)

Landinu er skipt í sýslur.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

---

 

skiptast (skiptist, skiptust, skipst)

Þýðing og orðasambönd:

 

be devided

 

skiptast á: take turns

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Ísland skiptist í sýslur og kaupstaði.

nt.ft.

Strákarnir skiptast á að hjóla enda er bara eitt hjól til.

þt.et.

 

þt.ft.

Við skiptumst á gjöfum. (Við gáfum hvor öðrum gjafir.)

vh.I

 

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

SKIPTA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   skipti

ég   skipti

ég   skipti

ég   skipti

bh.et.

skiptu

þú   skiptir

þú   skiptir

þú   skiptir

þú   skiptir

 

 

hún skiptir

hún skipti

hún skipti

hún skipti

 

 

við  skiptum

við  skiptum

við  skiptum

við  skiptum

 

 

þið  skiptið

þið  skiptuð

þið  skiptið

þið  skiptuð

lh.nt.

skiptandi

þeir skipta

þeir skiptu

þeir skipti

þeir skiptu

lh.þt.

skipt

 

---

 

 skipt

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

skiptur

skipt

skipt

nf.

skiptir

skiptar

skipt

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

skiptast 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   skiptist

ég   skiptist

ég   skiptist

ég   skiptist

 

 

þú   skiptist

þú   skiptist

þú   skiptist

þú   skiptist

 

 

hún skiptist

hún skiptist

hún skiptist

hún skiptist

 

 

við  skiptumst

við  skiptumst

við  skiptumst

við  skiptumst

 

 

þið  skiptist

þið  skiptust

þið  skiptist

þið  skiptust

 

 

þeir skiptast

þeir skiptust

þeir skiptist

þeir skiptust

lh.þt.

skipst

 

---