Sagnavefur

 

skulu (skal; -, -) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

shall, must: eiga:

Þú skalt ekki stela (you shall not steal)

 

til áherslu: will

þú skalt sjá! (you will see!)

 

ætla: will

ég skal gera það (I will do it, take care of it)

ég skyldi gera það (I would do it)

Skyldi hann koma? (I wonder if he will come)

 

hvatning: let us

við skulum koma okkur (let’s go)

 

---

athugasemdir:

 

·         Hjálparsögn, sem er notuð með nafnhætti án nafnháttarmerkis.

·         Framsöguháttur ekki til í þátíð.

·         Ekki til í lýsingarhætti.

·         Ekki til í miðmynd.

·         Núþáleg sögn (óregluleg sögn)

·         Sögnin skulu er óvenjuleg m.a. að því leyti að nafnhátturinn (skulu) getur staðið í þátíð (skyldu): Hann segist (nt.) skulu (nh. nt.) gera þetta. Hann sagðist (þt.) skyldu (nh. þt.) gera þetta.

·         Athuga að rugla ekki saman framsöguhætti nútíðar (skuluð) og viðtengingarhætti nútíðar (skulið): Þið skuluð ekki láta deigan síga (ekki: *þið skulið ekki láta deigan síga.).

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég skal gera það á morgun.

nt.ft.

Við skulum koma aftur.

þt.et.

Ekki til

þt.ft.

Ekki til

vh.I

Vantar dæmi

vh.II

Hvað skyldi klukkan vera?

Skyldu þeir ekki fara að koma?

bh.et.

Þú skalt flýta þér svo að þú komir ekki of seint!

lh.nt.

Ekki til

lh.þt.

Ekki til

fleiri dæmi:

 

Þið skuluð skila verkefninu á

 

---

 

 

SKULU

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   skal

ég   (ekki til)

ég   skuli

ég   skyldi

bh.et.

Ekki til

þú   skalt

þú   -

þú   skulir

þú   skyldir

 

 

hún skal

hún -

hún skuli

hún skyldi

 

 

við  skulum

við  -

við  skulum

við  skyldum

 

 

þið  skuluð

þið  -

þið  skulið

þið  skylduð

lh.nt.

Ekki til

þeir skulu

þeir -

þeir skuli

þeir skyldu

lh.þt.

Ekki til

 

---