Sagnavefur

 

snúa (snýr; sneri/snéri, sneru/snéru, snúið) + þgf.

Þýðing og orðasambönd:

 

to turn, to face, to translate, to convert

 

snúa e-u á: translate, interpret:

Ég sný íslenskum texta á ensku.

 

snúa aftur, snúa frá (þgf): turn back, return from:

Við snúum aftur heim eftir klukkutíma.

 

snúa sig: to twist one’s ankle:

Ég snéri ökklalið.

 

snúa sér að e-u: start doing sth:

Hann snéri sér að þýðingum þegar hann komst á eftirlaun.

 

---

athugasemdir:

 

ri-sögn, óregluleg, mynda má þátíð á tvo vegu.

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég sný bókinni á íslensku.

nt.ft.

Við snúum textanum á ensku.

þt.et.

Ég snéri greininni á sænsku.

þt.ft.

Við snérum setningunni á frönsku.

vh.I

Kennarinn segir að jörðin snúist.

Ég vona að þú snúir þér að öðru.

Við höldum að hann snúi frá Bandaríkjunum.

Þú ert hræddur um það að þau snúi ekki aftur.

vh.II

Þú sagðir að hann sneri frá Ítalíu.

Ég vonaði að þú snerir textanum.

bh.et.

Snúðu verkefninu á íslensku.

Snúðu sér að verkefninu!

lh.nt.

-

lh.þt.

Skáldsagan er snúin á íslensku. 

fleiri dæmi:

Við snérumst mikið í vinnunni.             

Hann vonar að hún snúi aftur heim.

Ég vil að þið snúið textanum á grísku.

Mig grunaði að þeir snéru ykkur til heiðni.

 

 

 

 

 

---

 

snúast (snýst; snerist/snérist, snerust/snérust, snúist)

Þýðing og orðasambönd:

 

to go round, rotate

 

snúast gegn e-u: to turn against sth

snúast (upp) í e-ð: turn into sth

snúast hugur: change ones mind:

 

                       

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Jörðin snýst um sólina.

nt.ft.

 

þt.et.

Gunnari snérist hugur og fór aftur heim.

þt.ft.

 

vh.I

 

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

---

 

 

SNÚA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   sný

ég   sneri (snéri)

ég   snúi

ég   sneri

bh.et.

snúðu

þú   snýrð

þú   snerir (snérir)

þú   snúir

þú   snerir

 

 

hún snýr

hún sneri (snéri)

hún snúi

hún sneri

 

 

við  snúum

við  snerum (snérum)

við  snúum

við  snerum

 

 

þið  snúið

þið  sneruð (snéruð)

þið  snúið

þið  sneruð

lh.nt.

snúandi (?)

þeir snúa

þeir sneru (snéru)

þeir snúi

þeir sneru

lh.þt.

snúið

 

 

snúinn

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

snúinn

snúin 

snúið

nf.

snúnir

snúnar

snúin

þf.

snúinn

snúna

snúið

þf.

snúna

snúnar

snúin

þgf.

snúnum

snúinni

snúnu

þgf.

snúnum

snúnum

snúnum

ef.

snúins

snúinnar

snúins

ef.

snúinna

snúinna

snúinna

 

---

 

snúast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   snýst

ég   snerist (snérist)

ég   snúist

ég   snerist (snérist)

 

 

þú   snýst

þú   snerist (snérist)

þú   snúist

þú   snerist (snérist)

 

 

hún snýst

hún snerist (snérist)

hún snúist

hún snerist (snérist)

 

 

við  snúumst

við  snerumst (snérumst)

við  snúumst

við  snerumst (snérumst)

 

 

þið  snúis

þið  snerust (snérust)

þið  snúist

þið  snerust (snérust)

 

 

þeir snúast

þeir snerust (snérust)

þeir snúist

þeir snerust (snérust)

lh.þt.

snúist

 

---