Sagnavefur

 

standa (stendur; stóð, stóðu, staðið)

Þýðing og orðasambönd:

stand

 

 

standa (fast) á e-u : mótstaða, staðfesta:

28% Íslendinga standa fast á móti búsetu litaðra útlendinga hér.

Konur standa fast á rétti sínum hér á Íslandi.

 

það stendur (þannig/vel/illa) á: góður/slæmur tími:

Ætlar þú að koma líka- Nei, það stendur þannig á að ég verð að vera heima.

 

það stendur á e-u/e-m: tregða:

Það stendur á rafvirkja til að hægt verði að klára húsið.

 

standa á móti e-u-: vera á móti e-u

standa fyrir e-u: hafa forgöngu um/ vera fyrir:

Stattu ekki fyrir mér, ég þarf að komast út.

Ashkenazi segist að standa fyrir tónleikunum.

 

standa gegn e-u: andstaða:

Margir standa gegn áformum Bushs að ráðast á Írak.

 

standa með e-m: suðningur

Ég stend með “Spartak Moscow”.

 

standa saman: samstaða:

Ég ber traust til hans, við höfum staðið saman í blíðu og stríðu.

 

það stendur upp á e-n: skylda:

Það stendur upp á þig að útskýra málið.

 

standa við: dvelja:

Ég hef ekki tíma til að standa lengi við núna.

 

standa við orð sín: svíkja ekki:

 Ég reyni alltaf mitt besta að standa fullkomlega við loforð.

 

---

athugasemdir:

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég stend mig vel í prófunum

nt.ft.

Við stöndum á bak við skólann.

þt.et.

Ég stóð fyrir framan hús.

þt.ft.

Við stóðum rétt hjá ykkur.

vh.I

Hann er hræddur um að hann standi sig ekki nógu vel.

Við vonum að við stöndum við loforðin.

vh.II

Ég var hræddur um að ég stæði mig illa.

Konan óskaði þess að við stæðum yfir barninu.

bh.et.

Stattu með mér!

lh.nt.

Hann er standandi.

Ég kom standandi niður rúllustiga

lh.þt.

Ég hef staðið hér í rigningunni og beðið eftir þér í tvo tíma!

Kaffiið er staðið.(gamalt og vont)

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

---

 

standast (stóðst, stóðust, standast)

Þýðing og orðasambönd:

endure

 

þola (við): haldast í gildi, þola nánari athugun

 

standast á

 

---

athugasemdir:

 

Merking miðmyndar og germyndar er ekki sú sama.

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Það stenst ekki að vínið sé ósmyglað.

nt.ft.

Húsin standa hvort á móti öðru þanning að gaflarnir standast á. (jafnast upp, samsvara)

þt.et.

Skipið okkar stóðst áhlaupið.

þt.ft.

 

vh.I

 

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 Bygging á að standast harðan jarðskjálfta.

Karlmenn eiga erfitt að standast allar freistingar lífsins .(viðnám)

 

 

 

---

 

 

STANDA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   stend

ég    stóð

ég   standi

ég    stæði

bh.et.

stattu

þú   stendur

þú   stóðst

þú   standir

þú   stæðir

 

 

hún stendur

hún stóð

hún standi

hún stæði

 

 

við  stöndum

við  stóðum

við  stöndum

við  stæðum

 

 

þið  standið

þið  stóðuð

þið  standið

þið  stæðuð

lh.nt.

standandi

þeir standa

þeir stóðu

þeir standi

þeir stæðu

lh.þt.

staðið

 

---

 

 staðið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

staðinn

staðin

staðið

nf.

staðnir

staðnar

staðin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

 standast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   stenst

ég    stóðst

ég   standist

ég    stæðist

 

 

þú   stenst

þú   stóðst

þú   standist

þú   stæðist

 

 

hún stenst

hún stóðst

hún standist

hún stæðist

 

 

við  stöndumst

við  stóðumst

við  stöndumst

við  stæðumst

 

 

þið  standist

þið  stóðust

þið  standist

þið  stæðust

 

 

þeir standast

þeir stóðust

þeir standist

þeir stæðust

lh.þt.

standast

 

---