Sagnavefur

 

taka (tekur; tók, tóku, tekið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

take

 

Taka eftir e-u: notie, pay attention to sth.

Taka til: tidy up

Taka við: receive

 

 

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég tek strætó.

nt.ft.

Við tökum rútuna austur.

þt.et.

Ég tók símann.

þt.ft.

Við tókum 10.000 krónur.

vh.I

Ég vil að hann taki strætó heim.

vh.II

Páll spurði hvort kærastan hans tæki ekki til í eldhúsinu.

bh.et.

Taktu strætó!

lh.nt.

 

lh.þt.

Það hefur tekið langan tíma að gera verkefni.

fleiri dæmi:

Ég tek til í stofunni eftir partýið

Kennarinn segir: "Takið eftir því, krakkar!"

Hann tók við pakkanum sem kom með pósti. (receive)

 

---

 

takast (tekst; tókst, tókust, tekist)

Þýðing og orðasambönd:

 be successful

 

 Takast í hendur: shake hands

---

athugasemdir:

 

 Ópersónuleg með þágufallsfrumlagi.

dæmi:

 

nt.et.

 Ef mér tekst að klára þetta verkefni verð ég glöð.

nt.ft.

 

þt.et.

 

þt.ft.

 

vh.I

 

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

 TAKA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   tek

ég   tók

ég   taki

ég   tæki

bh.et.

taktu

þú   tekur

þú   tókst

þú   takir

þú   tækir

 

 

hún tekur

hún tók

hún taki

hún tæki

 

 

við  tökum

við  tókum

við  tökum

við  tækjum

 

 

þið  takið

þið  tókuð

þið  takið

þið  tækjuð

lh.nt.

takandi

þeir taka

þeir tóku

þeir taki

þeir tækju

lh.þt.

tekið

 

---

 

  tekið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

tekinn

tekin

tekið

nf.

teknir

teknar

tekin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

 takast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   tekst

ég   tókst

ég   takist

ég   tækist

 

 

þú   tekst

þú   tókst

þú   takist

þú   tækist

 

 

hún tekst

hún tókst

hún takist

hún tækist

 

 

við  tökumst

við  tókumst

við  tökumst

við  tækjumst

 

 

þið  takist

þið  tókust

þið  takist

þið  tækjust

 

 

þeir takast

þeir tókust

þeir takist

þeir tækjust

lh.þt.

takast

 

---