Sagnavefur

 

 

tala (-aði) + áhl./þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

talk, speak

 

tala við: speak to

tala um: talk about

tala saman: have a conversation                 

tala þvert um hug sinn: segja e-ð sem er andstætt því sem maður meinar.                   

tala út: speak ones mind

 

---

athugasemdir:

 

                       

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég tala hátt annars skilur þú mig ekki.

nt.ft.

Við tölum við þig.

þt.et.

Þú talaðir mjög mikið í gær.

þt.ft.

Við töluðum um bíómyndina.

vh.I

Ég vona að hún tali við kennarann fljótlega.

vh.II

Hann segir að þau töluðu lengi í símann í gær.

bh.et.

Talaðu hægt!

lh.nt.

Það er ekki hægt að hringja í hann, hann er alltaf talandi.

lh.þt.

Hún er talin klár. (sagt er að hún sé klár)

fleiri dæmi:

 

 

 

 

---

 

talast (talaðist, töluðust, talast)

Þýðing og orðasambönd:

 

talast við: speak to each other

 

---

athugasemdir:

 

talast er miðmyndarsögn sem er notuð í gagnvirkandi

merkingu og er þess mest notuð í fleirtölu. 3.p et. er notuð þegar fólk talar saman enda er orðið fólk eintöluorð í íslensku. 

 

dæmi:

 

nt.et.

Fólkið talast við á fundunum.

nt.ft.

Þau talast ekki lengur við af því að hún er fúl.

þt.et.

Fólkið talaðist við á fundunum.

þt.ft.

Við töluðumst varla við.

vh.I

Ég vona að við tölumst stundum við.

vh.II

Hann taldi að við töluðumst varla við.

lh.þt.

Þau hafa aldrei talast við.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

---

 

 

 TALA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   tala

ég   talaði

ég   tali

ég   talaði

bh.et.

talaðu

þú   talar

þú   talaðir

þú   talir

þú   talaðir

 

 

hún talar

hún talaði

hún tali

hún talaði

 

 

við  tölum

við  töluðum

við  tölum

við  töluðum

 

 

þið  talið

þið  töluðuð

þið  talið

þið  töluðuð

lh.nt.

talandi

þeir tala

þeir töluðu

þeir tali

þeir töluðu

lh.þt.

talað

 

---

 

talast 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   -

ég   -

ég   -

ég   -

 

 

þú   -

þú   -

þú   -

þú   -

 

 

það talast

það talaðist

það talist

það talaðist

 

 

við  tölumst

við  töluðumst

við  tölumst

við  töluðumst

 

 

þið  talist

þið  töluðust

þið  talist

þið  töluðust

 

 

þeir talast

þeir töluðust

þeir talist

þeir töluðust

lh.þt.

talast

 

---