Sagnavefur

 

telja (taldi, töldu, talið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

count, think, consider

 

telja e-n á e-ð: to persuade sb to do sth:

Ég vona að ég telji barnið á heimaverkefnið.

 

telja e-n af: to assume sb to be dead:

Leitinni að fjallgöngumönnunum var hætt og þeir taldir af.

 

telja e-n af e-u: dissuade sb from sth:

Ég taldi hann af sjálfsmorði.

 

telja e-ð ekki eftir: begrudge sth:

Hann taldi ekki eftir sér að bera 100 sandpoka.

 

telja e-n með: count sb in:

Ógildu atkvæðin voru ekki talin með.

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég tel reikningana.

Ég tel að þetta dagblað sé leiðinlegt.

nt.ft.

Við teljum flöskurnar.

Við teljum að námskeiðin séu erfið.

þt.et.

Þú taldi þátttakendurna.

Jón taldi að hún hefði aldrei farið til Bandaríkjanna.

þt.ft.

Þeir töldu hæðir byggingarinnar.

vh.I

Ég vona að þið teljið vörurnar.

Við erum hræddir að þau telji okkur ekki með.

vh.II

Hann sagði að kennarinn teldi ekki blaðsíðurnar.

Þau héldu að við teldum seðlana.

bh.et.

Teldu peningana.

lh.nt.

Tapið á fyrirtækinu er ekki teljandi.

lh.þt.

Hún er talin mikilvæg skáldkona.

fleiri dæmi:

 

Ég tel að hún sé ófrísk.

Við teljum peningana.                                  

Við töldum hann til útlendings.                                 

Teldu blaðsíður bókarinnar!  

Ég spurði börnin hvort þau teldu peningana.

 

 

 

 

 

---

 

teljast (taldist, töldust, talist)

Þýðing og orðasambönd:

 

 to be regarded as

 

ópers. e-m telst svo til: according to one’s estimations

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hann telst vera reyndur læknir.

nt.ft.

 

þt.et.

 

þt.ft.

 

vh.I

 

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

 TELJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   tel

ég   taldi

ég   telji

ég   teldi

bh.et.

teldu

þú   telur

þú   taldir

þú   teljir

þú   teldir

.

 

hún telur

hún taldi

hún telji

hún teldi

 

 

við  teljum

við  töldum

við  teljum

við  teldum

 

 

þið  teljið

þið  tölduð

þið  teljið

þið  telduð

lh.nt.

teljandi

þeir telja

þeir töldu

þeir telji

þeir teldu

lh.þt.

talið

 

---

 

 talið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

talinn

talin 

talið

nf.

taldir

taldar

talin 

þf.

talinn

talda

talið

þf.

talda

taldar

talin

þgf.

töldum

talinni

töldu

þgf.

töldum

töldum

töldum

ef.

talins

talinnar

talins

ef.

talinna

talinna

talinna

 

---

 

teljast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   telst

ég   taldist

ég   teljist

ég   teldist

 

 

þú   telst

þú   taldist

þú   teljist

þú   teldist

 

 

hún telst

hún taldist

hún teljist

hún teldist

 

 

við  teljumst

við  töldumst

við  teljumst

við  teldumst

 

 

þið  teljist

þið  töldust

þið  teljist

þið  teldust

 

 

þeir teljast

þeir töldust

þeir teljist

þeir teldust

lh.þt.

talist

 

---