Sagnavefur

 

þykja (þótti, þóttu, þótt)

Þýðing og orðasambönd:

 

 be regarded as, feel

 

 

 

---

athugasemdir

 

ˇ         Boðháttur er ekki til.

ˇ         Miklu algengari sem ópersónuleg sögn með þágufallsfrumlagi, í svipaðri merkingu og finnast:

Álit og skynjun: 

Mér þykir súkkulaði gott.

Ykkur þótti íslenskt lambakjöt gott.

Honum þótti það leitt að hundurinn hefði dáið.

Neikvætt álit eða neikvæð viðbrögð:

Honum þykir fyrir því að bærinn hafi breyst svo mikið.

Þeim þykir mikið (þungt) um að bróðirinn flytji til útlanda.

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég þyki dugleg.

nt.ft.

Við þykjum góðir kokkar.

þt.et.

Þú þóttir góður skíðamaður.

þt.ft.

Þeir þóttu klárir.

vh.I

Hún er smeyk um að bókin hennar þyki ekki nógu góð.

Spyrðu hvort þeir þyki duglegir.

vh.II

Ég mundi ekki að kokkurinn þætti góður þar.

Ég vissi ekki að allir þættu svo skemmtilegir.

bh.et.

Ekki til.

lh.nt.

lh.þt.

Hann hefur lengi þótt góður skíðamaður.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

 

 

---

 

þykjast (þóttist, þóttust, þóst)

Þýðing og orðasambönd:

 

 pretend

---

athugasemdir

 

Nafnháttur í miðmynd notaður í barnamáli til að tákna óraunverulega hluti, t.d. í leik:

Þykjustu-bíll eða þykjustu-hestur.

 

dæmi:

 

nt.et.

Hver þykist þú vera að tala svona við mig?

nt.ft.

 

þt.et.

Ég þóttist þekkja þig, og nú man ég eftir því hvar við hittumst fyrst.

þt.ft.

 

vh.I

 

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 

Hann þóttist ekki hafa heyrt neitt um þetta mál.

 

  

---

 

 

ÞYKJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég    þyki

ég     þótti

ég    þyki

ég     þætti

bh.et.

Ekki til

þú   þykir

þú     þóttir

þú   þykir

þú     þættir

 

 

hún þykir

hún   þótti

hún þyki

hún   þætti

 

 

við  þykjum

við    þóttum

við  þykjum

við    þættum

 

 

þið  þykið

þið    þóttuð

þið  þykið

þið    þættuð

lh.nt.

Ekki til

þeir þykja

þeir   þóttu

þeir þyki

þeir   þættu

lh.þt.

þótt

 

---

 

 þykjast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég    þykist

ég     þóttist

ég    þykist

ég     þættist

 

 

þú   þykist

þú     þóttist

þú   þykist

þú     þættist

 

 

hún þykist

hún   þóttist

hún þykist

hún   þættist

 

 

við  þykjumst

við    þóttumst

við  þykjumst

við    þættumst

 

 

þið  þykist

þið    þóttust

þið  þykist

þið    þættust

 

 

þeir þykjast

þeir   þóttust

þeir þykist

þeir   þættust

lh.þt.

þóst

 

---