Sagnavefur

 

veita (-ti, -t) +þgf./ + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

allow, grant

 

veita e-m stöðu: appoint smb. to a position

veita e-m bæn sína: grant smb a wish

veita viðnám: offer resistance

veita vatni á land: irregate land

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég veiti gestum marga bjóra.

nt.ft.

Þeir veita viðnám.

þt.et.

Konungurinn veitti vatni á land.

þt.ft.

Íslendingarnir veittu konungi björn.

vh.I

Mér er sama þó hann veiti þeim aðstöðu.

Jón segir að þeir veiti mér hærri stöðu.

vh.II

Sagt var að hann veitti vinum sínum mikið fé.

Margir hafa sagt frá því að tröll veittu þeim mikið gull sem gætu gripið það.

bh.et.

Veittu mér fylgi.

lh.nt.

Hann er alltaf veitandi áfengi.

lh.þt.

Jón getur veitt andstæðingum sínum viðnám. 

fleiri dæmi:

 

---

 

 

VEITA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég    veiti

ég    veitti

ég    veiti

ég    veitti

bh.et.

veittu

þú    veitir

þú    veittir

þú    veitir

þú    veittir

 

 

hún  veitir

hún  veittir

hún  veiti

hún  veittir

 

 

við   veitum

við   veittum

við   veitum

við   veittum

 

 

þið   veitið

þið   veittuð

þið   veitið

þið   veittuð

lh.nt.

veitandi (?)

þeir  veita

þeir  veittu

þeir  veiti

þeir  veittu

lh.þt.

veitt

 

---

 

veitt

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

veittur

veitt

veitt

nf.

veittir

veittar

veitt

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

veitast (að e-m)

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég    veitist

ég    veittist

ég    veitist

ég    veittist

 

 

þú    veitist

þú    veittist

þú    veitist

þú    veittist

 

 

hún  veitist

hún  veittist

hún  veitist

hún  veittist

 

 

við   veitumst

við   veittumst

við   veitumst

við   veittumst

 

 

þið   veitist

þið   veittust

þið   veitist

þið   veittust

 

 

þeir  veitast

þeir  veittust

þeir  veitist

þeir  veittust

lh.þt.

veist

 

---