Sagnavefur

 

vera (er; var, voru, verið)

Þýðing og orðasambönd:

be

 

vera vel að sér: vera vel lærður: be well educated

vera eftir sig: vera mjög þreyttur af áreynslu: be tired

vera frá: vera uppgefinn, vera í burtu: be exhausted

vera frá sér: vera geggjaður: be mad

vera fyrir e-ð:þykja e-ð gott: like sth

vera fyrir hendi: vera til: exist/be

vera sama: finnast ekki skipta máli: not to care:

Mér er sama hvort hann er eða fer. (ópersónuleg notkun með þágufallsfrumlagi.)

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég er kona.

nt.ft.

Ég var glöð.

þt.et.

Við erum þreyttir á því.

þt.ft.

Við vorum menn.

vh.I

Ég efast um að þú sért réttur maður.

Ég tel ekki að þið séuð góðir.

vh.II

Það væri gaman að fara í bíó.

Við fórum þótt þið væruð ekki enn komin.

bh.et.

Vertu ekki að þessu! Vertu velkominn!

lh.nt.

 -

lh.þt.

Þetta getur verið rétt hjá þér.

fleiri dæmi:

Mér er illt í bakinu.

Henni er létt um mál. (hún á auðvelt með að tala)

Mér er kunnugt um það. (ég veit það)

 

 

 

  

---

 

 

VERA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég    er

ég    var

ég   

ég    væri

bh.et.

vertu

þú    ert

þú    varst

þú    sért

þú    værir

 

 

hún  er

hún  var

hún 

hún  væri

 

 

við   erum

við   vorum

við   séum

við   værum

 

 

þið   eruð

þið   voruð

þið   séuð

þið   væruð

lh.nt.

Ekki notað

þeir  eru

þeir  voru

þeir  séu

þeir  væru

lh.þt.

verið

 

---