Sagnavefur

 

 

verða ( varð, urðu, orðið)

Þýðing og orðasambönd:

 

become

have to

 

verða: become, stay, have to, will:

verða fyrir e-u: experience:

Alltaf verður hann fyrir óhappi.

 

verða fyrri til: get ahead in:

Hann var alltaf fyrri til að hjálpa vinum sínum.

 

verða ofan á: sth. is decided:

Skoðun hennar varð ofan á í umræðunni.

 

verða undir: be defeated:

Þeir verða undir í baráttunni.

 

verða úti: die from exposure:

Hann varð úti í vonda veðrinu.

 

e-m verður e-ð á: make a mistake:

Ekki trúi ég því að þér hafi aldrei orðið á lífinu.

 

---

athugasemdir:

 

-ópers: að verða kalt er óp. notkun og þá er sögnin í 3.p.et.

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég verð brjáluð að heyra þetta.

nt.ft.

Við verðum að fara í skólann.

þt.et.

Hún varð hissa að hesturinn hljóp í burtu.

þt.ft.

Við urðum vinir í ferðalaginu.

vh.I

Verði þér að góðu!

Ég vona að pítsurnar verði ekki kaldar.

vh.II

Hann sagði að við yrðum að koma.

bh.et.

ekki notað

lh.nt.

Hann er verðandi forsætisráðherra.

lh.þt.

Ljósið verður slökkt.

fleiri dæmi:

 

 Verður ykkur ekki kalt í reiðtúr?

 

 

 

 

 

---

 

 

VERÐA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég    verð

ég    varð

ég    verði

ég    yrði

bh.et.

ekki til

þú    verður

þú    varðst

þú    verði

þú    yrðir

 

 

hún  verður

hún  varð

hún  verði

hún  yrði

 

 

við   verðum

við   urðum

við   verðum

við   yrðum

 

 

þið   verðið

þið   urðuð

þið   verðið

þið   yrðuð

lh.nt.

verðandi

þeir  verða

þeir  urðu

þeir  verði

þeir  yrðu

lh.þt.

orðið

 

---