Sagnavefur

 

 

vilja (-di, -að) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

want

wish

will

 

 

 

 

---

athugasemdir:

 

ˇ         miðmynd ekki til

ˇ         Boðháttur er ekki til en nútíð er notuð á svipaðan hátt:

Viltu gjöra svo vel og koma til mín. en merkingin er önnur.

dæmi:

 

nt.et.

Ég vil tala íslensku vel.

nt.ft.

Við viljum læra meiri málfræði.

þt.et.

Ég vildi að þú kæmir með.

þt.ft.

Við vildum að við værum yngri.

vh.I

Hann segir að ég vilji vera heima.

Þið segið að við viljum fara í bíó.

vh.II

Skipstjórinn sagði að ég vildi vera í landi.

Söngvarinn sagði að við vildum syngja ókeypis.

bh.et.

Ekki til.

lh.nt.

Hann gerði þetta viljandi.

lh.þt.

Ég hef viljað að koma þangað.

fleiri dæmi:

Það vill oft verða svona þegar við gerum vitleysu.

 

 

 

 

---

 

 

VILJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   vil

ég   vildi

ég   vilji

ég   vildi

bh.et.

Ekki til

þú   vilt

þú   vildir

þú   viljir

þú   vildir

 

 

hún vill

hún vildi

hún vilji

hún vildi

 

 

við  viljum

við  vildum

við  viljum

við  vildum

 

 

þið  viljið

þið  vilduð

þið  viljið

þið  vilduð

lh.nt.

viljandi

þeir vilja

þeir vildu

þeir vilji

þeir vildu

lh.þt.

viljað

 

---