Sagnavefur

 

vita (veit; vissi, vissu, vitað) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

know

 

vita e-ð vel/fyrir víst/ með vissu/ fyrir satt: be sure:

 Hann er svindlari og ég veit þetta fyrir víst.

 

það er ekki/aldrei að vita: you never know:

Það er aldrei vita hvenær næsta tækifæri býðst.

 

láta e-n vita: let me know:

Látið mig vita ef ykkur vantar eitthvað.

 

það má guð (hamingjan, fjandinn, Óðinn) vita: God knows:

Hvernig förum við að því að borga þetta. Það fjandinn vita.

 

vita um e-ð/ e-n: know sth about sth.:

 Ég veit ekkert um þetta málið.

 

vita af e-u: know about sth:

 

 

vita af sér: be pleased with one self:

Hann er laglegur og veit af sér.

 

old language:

vita á e-ð:predicts:

Þessi draumur veit á illt.

 

vita til e-s: to know sth. bad/good:

Það er hörmulegt að vita til þess að það skuli ekki vera hægt að lækna þetta.

 

vita ekki haus né sporð á e-u: know nothing about sth:

 Veistu hverskonar maður hann er?- Nei, ég veit ekki haus né sporð á honum.

---

athugasemdir

 

vita ekki notuð í bh., vittu merkir gáðu eða athugaðu:

Vittu hvort Mogginn er kominn!

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég veit símanúmerið hjá þér.

nt.ft.

Við vitum hvar þú átt heima.

þt.et.

Ég vissi að þú kæmir í dag.

þt.ft.

Við vissum að það er erfitt að læra íslensku.

vh.I

Ég vona að hann viti það.

Þeir haga sér eins og þeir viti eitthvað.

vh.II

Konan spurði hvort ég vissi það fyrir víst

Glæpamaðurinn var hræddur um að við vissum eitthvað meira.

bh.et.

Ekki til.

lh.nt.

Hann gerði þetta vísvitandi

Hún kom óaðvitandi að manninum sínum með annarri konu.

lh.þt.

Við getum ekki vitað það fyrir víst.

fleiri dæmi:

 

Glugginn okkar veit út að Suðurgötunni. (Our window looks onto Suðurgata)

 

 

 

 

 

 

---

 

 

VITA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég    veit

ég   vissi

ég    viti

ég   vissi

bh.et.

vittu (önnur merking)

þú   veist

þú   vissir

þú   vitir

þú   vissir

 

 

hún veit

hún vissi

hún viti

hún vissi

 

 

við  vitum

við  vissum

við  vitum

við  vissum

 

 

þið  vitið

þið  vissuð

þið  vitið

þið  vissuð

lh.nt.

vitandi

þeir vita

þeir vissu

þeir viti

þeir vissu

lh.þt.

vitað

 

---