Sagnavefur

 

brjóta (brýtur; braut, brutu, brotið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

break

brjóta saman: fold

 

brjóta sér leið: ryðja sér leið:

Ég braut mér leið í gegnum skóginn.

brjóta af sér: fremja afbrot:

Glæpamaðurinn braut af sér.

brjóta heilann: hugsa vel og lengi

 

---

athugasemdir:

 

bh., brjóttu, er yfirleitt notaður með neitun

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég brýt alltaf glös

nt.ft.

Við brjótum kerfið í sundur.

þt.et.

Ég braut saman skyrtuna mína.

þt.ft.

Við brutum lögin.

vh.I

Ég gefst ekki upp nema þú brjótir heilann um að redda þessu.

vh.II

Þú varst hrædd um að við brytum allt.

bh.et.

Brjóttu ekki glasið!

lh.nt.

Fólk gengur um brjótandi og bramlandi

lh.þt.

Ég hef brotið margt um ævina.

fleiri dæmi:

Við teljum að þið brjótið lögin.

Ég óskaði að þú brytir þennan ramma.

Brjótið ekki lögin!

Þessi spegill hefur verið brotinn í mörg ár

Usss, þú getur brotið gluggann.

  

---

 

brjótast (brýst; braust, brutust, brotist)

Þýðing og orðasambönd:

 

brjótast inn: break in

brjótast í gegnum e-ð: berjast við að komst í gegnum e-ð

 

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Hann brýst stundum inn í sumarbústaði.

nt.ft.

Glæpamennirnir brjótast gegnum vegatálmann.

þt.et.

Hann braust inn hjá okkur í sumar.

þt.ft.

Glæpamennirnir brutust gegnum vegatálmann.

vh.I

Konan segir að þeir brjótist inn í kvöld.

vh.II

Konan sagði að þeir brytust inn í kvöld ef þeir gætu.

lh.þt.

Þeir hafa oft brotist inn.

fleiri dæmi:

 

Ég ætla að brjótast út úr fangelsi.

 

 

  

---

 

 

BRJÓTA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   brýt

ég   braut

ég   brjóti

ég   bryti

bh.et.

brjóttu!

þú   brýtur

þú   braust

þú   brjótir

þú   brytir

 

 

hún brýtur

hún braut

hún brjóti

hún bryti

 

 

við  brjótum

við  brutum

við  brjótum

við  brytum

 

 

þið  brjótið

þið  brutuð

þið  brjótið

þið  brytuð

lh.nt.

brjótandi

þeir brjóta

þeir brutu

þeir brjóti

þeir brytu

lh.þt.

brotið

   

---

 

brotið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

brotinn

brotin

brotið

nf.

brotnir

brotnar

brotin

þf.

brotinn

brotna

brotið

þf.

brotna

brotnar

brotin

þgf.

brotnum

brotinni

brotnu

þgf.

brotnum

brotnum

brotnum

ef.

brotins

brotinnar

brotins

ef.

brotinna

brotinna

brotinna

 

---

 

brjótast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   brýst

ég   braust

ég   brjótist

ég   brytist

bh.et.

ekki til

þú   brýst

þú   braust

þú   brjótist

þú   brytist

 

 

hún brýst

hún braust

hún brjótist

hún brytist

 

 

við  brjótumst

við  brutumst

við  brjótumst

við  brytumst

 

 

þið  brjótist

þið  brutust

þið  brjótist

þið  brytust

 

 

þeir brjótast

þeir brutust

þeir brjótist

þeir brytust

lh.þt.

brotist

 

---