Sagnavefur

 

deyja (deyr; dó, dóum, dáið) áhl.

Þýðing og orðasambönd:

 

die

deyja út: become extinct

deyja fyrir hendi e-s: verða drepinn

 

---

athugasemdir:

 

ˇ         Boðháttur ekki til.

ˇ         Miðmynd er ekki til vegna þess að deyja er áhrifslaus sögn, er ekki hægt að mynda af henni mm.

ˇ         Sögnin er stundum notuð í óeiginlegri merkingu: ég er að deyja úr leiðindum; mér leiðist mjög mikið.

ˇ         Fyrsta og önnur persóna, ég , þú dóst, eru varla notaðar af þessari sögn vegna merkingar (nema talað sé við drauga!).

dæmi:

 

nt.et.

Ég dey bráðum úr hungri.

nt.ft.

Einn dag deyjum við öll út.

þt.et.

hún í hárri elli?

þt.ft.

Þeir dóu úr krabbameini.

vh.I

Hún heldur að ég deyi fyrir hendi bróður míns.

Þú trúir að þið deyið á sóttarsæng.

vh.II

Hann stökk í ána svo að hann dæi ungur.

Við vildum dansa, þótt við dæjum fyrir löngu síðan.

bh.et.

Ekki til

lh.nt.

Deyjandi sjúklingur lá í rúmi á spítala.

lh.þt.

Fari þeir í stríð geta þeir dáið.

Barnið var dáið þegar við loksins komum.

fleiri dæmi:

 

 

 

                                                                         

---

 

 

DEYJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   dey

ég  

ég   deyi

ég   dæi

bh.et.

ekki til

þú   deyrð

þú   dóst

þú   deyir

þú   dæir

 

 

hún dey

hún

hún deyi

hún dæi

 

 

við  deyjum

við  dóum

við  deyjum

við  dæjum

 

 

þið  deyið

þið  dóuð

þið  deyið

þið  dæjuð

lh.nt.

deyjandi

þeir deyja

þeir dóu

þeir deyi

þeir dæju

lh.þt.

dáið

 

---

 

dáið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

dáinn

dáin

dáið

nf.

dánir

dánar

dáin

þf.

dáinn

dána

dáið

þf.

dána

dánar

dáin

þgf.

dánum

dáinni

dánu

þgf.

dánum

dánum

dánum

ef.

dáins

dáinnar

dáins

ef.

dáinna

dáinna

dáinna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

---