Sagnavefur

 

eyða (-ddi, -t) + þgf.   

Þýðing og orðasambönd:

 

  1. destroy, exterminate
  2. spend money:

Ég eyddi peningum.

 

  1. waste:

Hann eyðir tímanum til einskis.

 

---

athugasemdir:

 

bh., eyddu, er oftast notaður með neitun:

Eyddu ekki of miklum tíma í verkefnið.

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég eyði sönnunargagninu.

nt.ft.

Við eyðum heilafrumum á hverjum degi.

þt.et.

Ég eyddi nokkrum tölvupóstum.

þt.ft.

Við eyddum forritinu í tölvunni þinni.

vh.I

Viðskiptavinurinn segir að ég eyði of miklum tíma.

Magnús sagði að við eyðum of miklum peningum.

vh.II

Lilja sagði að þú eyddir öllum peningum þínum.

Þú sagðir að við eyddum sýnishorninu.

bh.et.

Eyddu borginni fullkomlega!

lh.nt.

Varla notað

lh.þt.

Hann hefur eytt miklum tíma í þetta.

fleiri dæmi:

Ég eyddi svo miklum tíma til einskis við að gera þetta.

 

 

---

 

eyðast (eyddist, eyddust, eyðst)

Þýðing og orðasambönd:

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

 

nt.ft.

 

þt.et.

 

þt.ft.

 

vh.I

 

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

EYÐA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   eyði

ég   eyddi

ég   eyði

ég   eyddi

bh.et.

eyddu ekki

þú   eyðir

þú   eyddir

þú   eyðir

þú   eyddir

 

 

hún eyðir

hún eyddi

hún eyði

hún eyddi

 

 

við  eyðum

við  eyddum

við  eyðum

við  eyddum

 

 

þið  eyðið

þið  eydduð

þið  eyðið

þið  eydduð

lh.nt.

eyðandi

þeir eyða

þeir eyddu

þeir eyði

þeir eyddu

lh.þt.

eytt

 

---

 

eytt

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

eyddur

eydd 

eytt 

nf.

eyddir 

eyddar 

eydd 

þf.

eyddan

eydda

eytt

þf.

eydda

eyddar

eydd

þgf.

eyddum

eyddri

eyddu

þgf.

eyddum

eyddum

eyddum

ef.

eydds

eyddrar

eydds

ef.

eyddra

eyddra

eyddra

 

---

 

eyðast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   eyðist

ég   eyddist

ég   eyðist

ég   eyddist

 

 

þú   eyðist

þú   eyddist

þú   eyðist

þú   eyddist

 

 

hún eyðist

hún eyddist

hún eyðist

hún eyddist

 

 

við  eyðumst

við  eyddumst

við  eyðumst

við  eyddumst

 

 

þið  eyðist

þið  eyddust

þið  eyðist

þið  eyddust

 

 

þeir eyðast

þeir eyddust

þeir eyðist

þeir eyddust

lh.þt.

eyðst

 

---