Sagnavefur

 

hefna (-di, -t) +ef.

             

Þýðing og orðasambönd:

 

 revenge

 

hefna sín á e-m: láta e-n gjalda e-s

 

 

---

athugasemdir:

 

 

 

 

 .

dæmi:

 

nt.et.

Kennarinn hefnir óhlýðni okkar með því að gefa okkur ukaverkefnin.

nt.ft.

Tómas litli og Páll hefna sín á hinum strákunum.

þt.et.

Hann hefndi sín á þeim fyrir misgerðir þeirra.

þt.ft.

Þau hefndum okkar á þeim vegna misgerðanna.

vh.I

Hefni hann sín, lendir hann í vandræðum.

vh.II

Ég vissi ekki að hann hefndi þess þannig á henni.

bh.et.

Hefndu!

Hefndu þess!

lh.nt.

Hann er sífellt hefnandi sín á henni.

lh.þt.

Þeir hafa hefnt sín.

fleiri dæmi:

Vertu góður við þau núna svo að þau hefni sín ekki.

Okkur var sagt að þau hefndu sín.

 Hennar er hefnt. (þolmynd)

 

---

 

hefnast (hefndist, hefndust, -)

Þýðing og orðasambönd:

 

 revenge, is revenged

 

---

athugasemdir:

 

Algengust er ópersónuleg notkun með þágufallsfrumlagi:

Honum hefndist fyrir það að hafa móðgað hana.

Honum hefndist ójöfnuðurinn.

dæmi:

 

nt.et.

Þetta hefnist.

nt.ft.

Þér hefnist fyrir þessi orð.

þt.et.

Honum hefndist fyrir það að hafa móðgað hana.

þt.ft.

Þær hefndust á þeim.

vh.I

Ég er smeyk um að þeim hefnist fyrir þetta.

vh.II

Þeir sögðu að honum hefndist fyrir að hafa móðgað hana.

lh.þt.

Varla notað

fleiri dæmi:

 Honum hefndist ójöfnuðurinn.

 

 

---

 

 

HEFNA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   hefni

ég    hefndi

ég   hefni

ég    hefndi

bh.et.

hefndu 

þú   hefnir

þú   hefndir

þú   hefnir

þú   hefndir

 

 

hún hefnir

hún hefndi

hún hefni

hún hefndi

 

 

við  hefnum

við  hefndum

við  hefnum

við  hefndum

 

 

þið  hefnið

þið  hefnduð

þið  hefnið

þið  hefnduð

lh.nt.

hefnandi

þeir hefna

þeir hefndu

þeir hefni

þeir hefndu

lh.þt.

hefnt

 

---