Sagnavefur

 

hlða (-ddi, -t) + þgf.

Þðing og orðasambnd:

obey, listen (formal)

 

hlða e-m: gera það sem einhver segir/biður e-n

gera:

Við erum hrædd um að hundarnir hlði okkur ekki!

 

hlða e-m yfir e-ð: spyrja um efni sem einhver hefur lært (t.d. sklanum):

Eftir hverja kennslustund hlðir pabbi mr yfir frnsku!

 

hlða e-ð að hlusta e-ð:

g hlði þig þegar þ spilar pan!

---

athugasemdir:

 

 hlða merkingunni hlusta er htðlegri en hlusta.

dæmi:

 

nt.et.

Hundurinn hlðir ef þ biður hann að sitja!

nt.ft.

Krakkarnir hlða, annars verður pabbi reiður!

þt.et.

Snati hlddi ekki þegar g kallaði hann!

þt.ft.

Til að sj hvort þ hafðir lært vel utanað, hlddum við þr yfir ljðið!

vh.I

g vona að strkurinn hlði mr.

vh.II

Henni fannst að þ hlddir henni ekki, þv þ gerðir ekki það sem hn vildi!

bh.et.

Hlddu pabba þnum!

lh.nt.

Hann er alltaf hlðandi einhverjar sgur tvarpinu. 

lh.þt.

Hann hefur alltaf hltt pabba snum.

fleiri dæmi:

Hann hlddi fna rdd mna þegar g sng. (hlusta)

Tmas og Geir hlddu ekki pabba snum, þess vegna fengu þeir refsingu. (gegna)

Hann s ekki að við hlddum tnlistina.(hlusta)

---

 

HLÐA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

g   hlði

g   hlddi

g   hlði

g   hlddi

bh.et.

hlddu

þ   hlðir

þ   hlddir

þ   hlðir

þ   hlddir

 

 

hn hlðir

hn hlddi

hn hlði

hn hlddi

 

 

við  hlðum

við  hlddum

við  hlðum

við  hlddum

 

 

þið  hlðið

þið  hldduð

þið  hlðið

þið  hldduð

lh.nt.

hlðandi

þeir hlða

þeir hlddu

þeir hlði

þeir hlddu

lh.þt.

hltt

 

---