Sagnavefur

 

höggva (heggur; hjó, hjuggum, höggvið) + þf.

                       

Þýðing og orðasambönd:

 

cut, hew, chop

 

höggva á hnút: leysa vandamál: solve a problem

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 Miðmyndin, höggvast, er líklega aðeins notuð í munnhöggvast: rífast.

dæmi:

 

nt.et.

Maður heggur óvini sína.

nt.ft.

Þeir höggva tré.

þt.et.

Ég hjó höfuð hans.

þt.ft.

Þeir hjuggu tré.

vh.I

Ég er ekki viss hvort hann höggvi tré.

Hann segir að víkingarnir höggvi munka.

vh.II

Ég hyggi þig ef ég gæti.

Þú sagðir mér að þeir hyggju hann ekki.

bh.et.

Höggðu hann!

lh.nt.

Hann er alltaf höggvandi í skóginum.

lh.þt.

Ég get höggvið þig!

Hann hefur höggvið þau öll.

Pétur var höggvinn af Jóni.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

---

 

 

HÖGGVA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   hegg

ég   hjó

ég   höggvi

ég   hyggi

bh.et.

höggðu

þú   heggur

þú   hjóst

þú   höggvir

þú   hyggir

 

 

hún heggur

hún hjó

hún höggvi

hún hyggi

 

 

við  höggvum

við  hjuggum

við  höggvum

við  hyggjum

 

 

þið  höggvið

þið  hjugguð

þið  höggvið

þið  hyggjuð

lh.nt.

höggvandi

þeir höggva

þeir hjuggu

þeir höggvi

þeir hyggju

lh.þt.

höggvið

 

---