Sagnavefur

 

hrökkva (hrekk; hrökk, hrukku, hrokkið ) + þf.                     

Þýðing og orðasambönd:

 

 to jump, fly, retreat

 

hrökkva ekki til/fyrir: duga ekki til: be unsufficient

hrökkva við/ í kút: bregða: be startled

hrökkva í sundur: brotna: break

hrökkva upp: opnast: spring open

hrökkva upp af : deyja (óvirðulegt):‘kick the bucket’

  

---

athugasemdir:

 

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Kaupið hrekkur ekki til fyrir mat.

nt.ft.

Plöturnar hrökkva í sundur.

þt.et.

Grjótið hrökk í sundur.

þt.ft.

Við hrukkum við þegar bíllinn flautaði.

vh.I

Okkur finnst að þetta hrökkvi ekki fyrir útgjöldum.

Hana grunar að þið hrökkvið strax undan.

vh.II

Sara spurði hvort hún hrykki við þegar síminn hringdi.

Hún vonaði að böndin hrykkju í sundur.

bh.et.

Ekki til.

lh.nt.

Þetta er alltaf hrökkvandi í sundur.

lh.þt.

Hurðin hefur hrokkið upp.

Það getur ekki hrokkið til.

Hárið á henni er hrokkið.(Lo.)

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

HRÖKKVA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   hrekk

ég   hrökk

ég   hrökkvi

ég   hrykki

bh.et.

ekki til

þú   hrekkur

þú   hrökkst

þú   hrökkvir

þú   hrykkir

 

 

hún hrekkur

hún hrökk

hún hrökkvi

hún hrykki

 

 

við  hrökkvum

við  hrukkum

við  hrökkvum

við  hrykkjum

 

 

þið  hrökkvið

þið  hrukkuð

þið  hrökkvið

þið  hrykkjuð

lh.nt.

hrökkvandi

þeir hrökkva

þeir hrukku

þeir hrökkvi

þeir hrykkju

lh.þt.

hrokkið

 

---

 

 hrokkið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

hrokkinn

hrokkin

hrokkið

nf.

hrokknir

hrokknar

hrokkin

þf.

hrokkinn

hrokkna

hrokkið

þf.

hrokkna

hrokknar

hrokkin

þgf.

hrokknum

hrokkinni

hrokknu

þgf.

hrokknum

hrokknum

hrokknum

ef.

hrokkins

hrokkinnar

hrokkins

ef.

hrokkinna

hrokkinna

hrokkinna

 

---