Sagnavefur

 

játa (-aði) + þf./þgf.

                       

Þýðing og orðasambönd:

 

(+þf.) confess, admit

(+þgf.) assent to

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hún játar katólska trú.

nt.ft.

 Þeir játa syndir sínar.

þt.et.

Hún játaði.

þt.ft.

Við játuðum lúterska trú.

vh.I

Fólk óskar sér að hann játi.

Hann vill að þið játið ykkur seka.

vh.II

Var það mögulegt að þeir játuðu aðild að þessum flokki.

Það var líklegt að hún játaði lúterska trú.

bh.et.

Játaðu syndir þínar!

lh.nt.

Fólk fór alltaf í kirkju játandi syndir sínar.

lh.þt.

Ásatrú var játuð á Íslandi á landnámsöld.

Hann hefur játað. 

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

---

 

játast (játaðist,játuðust, játast) +þgf.

                       

Þýðing og orðasambönd:

 

say yes, marry

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hún játist honum.

nt.ft.

Þau játast hvort öðru.

þt.et.

Hún játaðist honum.

þt.ft.

Þau játuðust hvort öðru.

vh.I

Hann segir að hún játist honum.

vh.II

Hann segir að þau játast hvort öðru í gær.

lh.þt.

Hann hefur játast henni.

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

JÁTA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   játa

ég   játaði

ég   játi

ég   játaði

bh.et.

játaðu

þú   játar

þú   játaðir

þú   játir

þú   játaðir

 

 

hún játar

hún játaði

hún játi

hún játaði

 

 

við  játum

við  játuðum

við  játum

við  játuðum

 

 

þið  játið

þið  játuðuð

þið  játið

þið  játuðuð

lh.nt.

játandi

þeir játa

þeir játuðu

þeir játi

þeir játuðu

lh.þt.

játað

 

---

 

 játast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   játast

ég   játaðist

ég   játist

ég   játaðist

bh.et.

Varla notað

þú   játast

þú   játaðist

þú   játist

þú   játaðist

 

 

hún játast

hún játaðist

hún játist

hún játaðist

 

 

við  játumst

við  játuðumst

við  játumst

við  játuðumst

 

 

þið  játist

þið  játuðust

þið  játist

þið  játuðust

 

 

þeir játast

þeir játuðust

þeir játist

þeir játuðust

lh.þt.

játast

 

---