Sagnavefur

 

 

lúta (lýtur; laut, lutu, lotið) + þgf.

Þýðing og orðasambönd:

 

bow, be governed by sb

 

  lúta í lægra haldi/í gras: tapa: lose

 

 

---

athugasemdir:

 

·   Miðmynd er ekki til

·   lúta er gamalt mál

·   lúta í lægra haldi fyrir e-m heyrist talsvert í íþróttafréttum

dæmi:

 

nt.et.

Hann lýtur niður.

nt.ft.

Við lútum höfði.

þt.et.

Hann laut niður.

þt.ft.

Við lutum höfði.

vh.I

Hún býst við að ég lúti hennar valdi.

Við krefjumst að þið lútið reglum.

vh.II

Hún bjóst við að ég lyti hennar valdi.

Við kröfðumst að þið lytuð reglum.

bh.et.

Ekki til.

lh.nt.

Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Sigrúnu Kristjánsdóttur þjóðfræðing um brúðkaupsveislur og fleira þar að lútandi fyrr og nú.

lh.þt.

Spænska liðið Barcelona hefur enn lotið í gras (..) (tapa)

fleiri dæmi:

 

 

---

                                                                                                         

 

LÚTA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   lýt             

ég   laut             

ég   lúti             

ég   lyti            

bh.et.

Varla notað

þú   lýtur

þú   laust

þú   lútir

þú   lytir

 

 

hún lýtur

hún laut

hún lúti

hún lyti

 

 

við  lútum

við  lutum

við  lútum

við  lytum

 

 

þið  lútið

þið  lutuð

þið  lútið

þið  lytuð

lh.nt.

lútandi

þeir lúta

þeir lutu

þeir lúti

þeir lytu

lh.þt.

lotið

 

---