Sagnavefur

 

mála (-aði) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

paint

 

 mála sig: put on make-up: setja á sig varalit o.fl.:

Auður málar sig alltaf áður en hún fer á ball.

 

 

---

athugasemdir:

 

miðmynd ekki til

dæmi:

 

nt.et.

Hún málar ólýsanlega vel.

nt.ft.

Þeir mála herbergið.

þt.et.

Hann málaði þetta.

þt.ft.

Þau máluðu húsið.

vh.I

Hún heldur að þau máli húsið.

Viljið þið að hann máli stofuna?

vh.II

Ég vonaði að hún málaði myndina í dag.

Við spurðum hvort þið máluðuð þessar myndir sjálfir.

bh.et.

Málaðu herbergið þitt!

lh.nt.

Krakkar eru oft málandi á götuna.

lh.þt.

Hann hefur málað sjálfsmynd.

Þetta er vel málað.

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

MÁLA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   mála

ég   málaði

ég   máli

ég   málaði

bh.et.

málaðu

þú   málar

þú   málaðir

þú   málir

þú   málaðir

 

 

hún málar

hún málaði

hún máli

hún málaði

 

 

við  málum

við  máluðum

við  málum

við  máluðum

 

 

þið  málið

þið  máluðuð

þið  málið

þið  máluðuð

lh.nt.

málandi

þeir mála

þeir máluðu

þeir máli

þeir máluðu

lh.þt.

málað

 

---

 

 málað

et.

kk.

kvk.

hvk.

et.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

málaður

máluð

málað

nf.

málaðir

málaðar

máluð

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---