Sagnavefur

 

skoða (-aði) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

observe, look at, examine

skoða sig um: take a look around

 

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég skoða bókina.

nt.ft.

Þið skoðið sýninguna.

þt.et.

Þú skoðaðir fiskana.

þt.ft.

Við skoðuðum hvalina.

vh.I

Ég held að hann skoði ströndina.

Við vonum að þær skoði ekki bréfið.

vh.II

Þú sagðir að hann skoðaði ekki fræðibókina.

Hann grunaði að þau skoðuðu myndina.

bh.et.

Skoðaðu fuglana á trjánum

lh.nt.

Hann er sífellt skoðandi einhverja fugla.

lh.þt.

Hann hefur örugglega skoðað mörghundruð fugla.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

---

 

 

SKOÐA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   skoða

ég   skoðaði

ég   skoði

ég   skoðaði

bh.et.

skoðaðu

þú   skoðar

þú   skoðaðir

þú   skoðir

þú   skoðaðir

 

 

hún skoðar

hún skoðaði

hún skoði

hún skoðaði

 

 

við  skoðum

við  skoðuðum

við  skoðum

við  skoðuðum

 

 

þið  skoðið

þið  skoðuðuð

þið  skoðið

þið  skoðuðuð

lh.nt.

skoðandi

þeir skoða

þeir skoðuðu

þeir skoði

þeir skoðuðu

lh.þt.

skoðað

 

---

 

skoðað

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

skoðaður

skoðuð

skoðað 

nf.

skoðaðir

skoðaðar

skoðuð

þf.

skoðaðan

skoðaða

skoðað

þf.

skoðaða

skoðaðar

skoðuð

þgf.

skoðuðum

skoðaðri

skoðuðu

þgf.

skoðuðum

skoðuðum

skoðuðum

ef.

skoðaðs

skoðaðrar

skoðaðs

ef.

skoðaðra

skoðaðra

skoðaðra

 

---

 

skoðast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   skoðast

ég   skoðaðist

ég   skoðist

ég   skoðaðist

 

 

þú   skoðast

þú   skoðaðist

þú   skoðist

þú   skoðaðist

 

 

hún skoðast

hún skoðaðist

hún skoðist

hún skoðaðist

 

 

við  skoðumst

við  skoðuðumst

við  skoðumst

við  skoðuðumst

 

 

þið  skoðist

þið  skoðuðust

þið  skoðist

þið  skoðuðust

 

 

þeir skoðast

þeir skoðuðust

þeir skoðist

þeir skoðuðust

lh.þt.

skoðast

 

---