Sagnavefur

 

stökkva (stökkti, stökktu, stökkt) + þgf.

Þýðing og orðasambönd:

 

drive off

           

stökkva reka á flótta   

stökkva vatni á e-ð vökva yfir

 

 

---

athugasemdir:

 

 Stökkva (-ti, -t) er gamalt mál núna segja menn frekar reka í burtu.

dæmi:

 

nt.et.

Á hverju ári, stökkvir hann hestunum sínum yfir fjöllin, heim til sín.

nt.ft.

Ég er ekki hrædd því ef þjófur kemur í húsið, stökkva pabbi og Páll honum burt!

þt.et.

Þú stökktir kettinum burt, því þú vildir ekki að hann kæmi inn til þín.

þt.ft.

Í þessari mynd, stökktu kúrekarnir nautunum yfir að búgarðinum.   

vh.I

Við viljum að þið stökkvið kindunum yfir túnið!

vh.II

                                              

bh.et.

 

lh.nt.

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

                                      

---

 

 stökkva (stekkur; stökk, stukku, stokkið) áhl./óp.

Þýðing og orðasambönd:

 

jump

 

að stökkva: að lyfta sér frá jörðu

stökkva burt: hlaupa burt       

Henni stökk ekki bros: hún brosti alls ekki            

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Í leikfimi stekkur litli Jón fyrst yfir hestinn, þá á trampolín!

nt.ft.

Til að komast yfir á hinn bakkann, stökkvum við yfir ána.

þt.et.

María var svo glöð að hún stökk upp í loft!  

Henni stökk ekki bros, því hún féll á prófinu.         

þt.ft.

Í gær stukku hundrað kindur yfir girðingu í draumi mínum.

vh.I

Ég vona að hann stökkvi yfir girðinguna!

vh.II

Ég stykki ef ég gæti. (en ég meiddi mig í löppinni)              

bh.et.

Stökktu á pallinn!

lh.nt.

Hann er sístökkvandi enda ætlar hann á Ólympíuleikana.

lh.þt.

Hann hefur stokkið lengst allra manna.

fleiri dæmi:

Gunnar stekkur hæð sína í öllum herklæðum.

Kindurnar stukku yfir girðinguna þegar bóndinn kom hei

Ég sá ekki að hann stykki upp í loft af gleði.

 

 

 

  

---

                           

 

 

STÖKKVA (veik beyging)

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   stökkvi

ég   stökkti

ég   stökkvi

ég   stekkti

bh.et.

stökktu

þú   stökkvir

þú   stökktir

þú   stökkvir

þú   stekktir

 

 

hún stökkvir

hún stökkti

hún stökkvi

hún stekkti

 

 

við  stökkvum

við  stökktum

við  stökkvum

við  stekktum

 

 

þið  stökkvið

þið  stökktuð

þið  stökkvið

þið  stekktuð

lh.nt.

 

þeir stökkva

þeir stökktu

þeir stökkvi

þeir stekktu

lh.þt.

stökkt

 

---

  

 

STÖKKVA (sterk beyging)

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég    stekk

ég    stökk

ég   stökkvi

ég    stykki

bh.et.

stökktu

þú    stekkur

þú    stökkst

þú   stökkvir

þú    stykkir

 

 

hún  stekkur

hún  stökk

hún stökkvi

hún  stykki

 

 

við  stökkvum

við   stukkum

við  stökkvum

við   stykkjum

 

 

þið  stökkvið

þið  stukkuð

þið  stökkvið

þið   stykkjuð

lh.nt.

 

þeir stökkva

þeir  stukku

þeir stökkvi

þeir  stykkju

lh.þt.

stokkið

 

---

 

stokkið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

stokkinn

stokkin

stokkið 

nf.

stokknir 

stokknar

stokkin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---