Sagnavefur

 

syngja (söng, sungu, sungið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

sing

 

 

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 lh.nt. spyrjandi, notaður sem atviksorð í merkingu: mjög, rosalega, ótrúlega

 

dæmi:

 

nt.et.

Fuglinn syngur í skógnum.

nt.ft.

Við syngjum þegar við fögnum góða veðrinu.

þt.et.

Björk söng í Laugardalshöllinni.

þt.ft.

Konurnar sungu söngva í leikhúsinu.

vh.I

Ég hugsa að hún syngi oft þegar hún fer í sturtu.

Við óskum þess að þau komi og syngi hja okkur á morgun.

vh.II

Þú sagðir að hann syngi ekki vel.

Konan hélt að börnin syngju í garðinum.

bh.et.

Syngdu hvað sem þér dettur í hug.

lh.nt.

Þessi maður er syngjandi glaður.

lh.þt.

Konan getur sungið án þess að horfa á nóturnar.

Hann gleymdi söngvunum af því að hann hefur ekki sungið þá í langan tíma.

Þessir gömlu söngvar eru ekki lengur sungnir.

fleiri dæmi:

Ég syng fullum hálsi.

Við syngjum messu í kirkjunni á Páskadaginn.

Við sungum fallega í kór.

Ég hef oft sungið barnið mitt í svefn.

 

 

---

 

 

SYNGJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   syng

ég   söng

ég   syngi

ég   syngi

bh.et.

syngdu

þú   syngur

þú   söngst

þú   syngir

þú   syngir

 

 

hún syngur

hún söng

hún syngi

hún syngi

 

 

við  syngjum

við  sungum

við  syngjum

við  syngjum

 

 

þið  syngið

þið  sunguð

þið  syngið

þið  syngjuð

lh.nt.

syngjandi

þeir syngja

þeir sungu

þeir syngi

þeir syngju

lh.þt.

sungið 

 

---

 

 sungið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

sunginn

sungin

sungið

nf.

sungnir

sungnar

sungin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

                                              

---