Sagnavefur

 

tefla (-di,-t) + þf./þgf.

Þýðing og orðasambönd:

 

play chess

 

tefla eina skák: play a game of chess:

Vilt þú tefla eina skák?

 

tefla fram: field, trot out:

Skáksambandið tefldi fram sínu besta skákliði.

 

tefla fram gegn: pit against:

 Hún tefldi konum fram gegn karlmönnum.

 

tefla e-u í tvísýnu: put sth in danger:

Hann tefldi drottningunni í tvísýnu.

 

tefla á tvær hættur: take a risk

Hann tefldi á tvær hættur þegar hann fór í prófið ólesinn.

 

tefla á móti

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hann teflir á móti Helga.

nt.ft.

Við teflum eina skák á hverjum degi.

þt.et.

Ég tefldi skák í gærkvöldi

þt.ft.

Við tefldum á Selfossi.

vh.I

Hún spyr hvort þú teflir vel.

Hana grunar að börn tefli á tvær hættur.

vh.II

Jón sagði að hann tefldi eina skák.

Hann spurði hvort þið teflduð gegn Íslandi.

bh.et.

Tefldu hraðar!

lh.nt.

Þessi staða er óteflandi. (Allir skákmenn á Íslandi tala svona - talmál!).

Hann er alltaf teflandi.

lh.þt.

Hve lengi hefur þú teflt skák?

Þú getur teflt betur.

Skákin var tefld mjög vel.

fleiri dæmi:

 Hér er um líf og dauða að tefla. (it is a matter of life and death)

 

 

 

---

 

 

TEFLA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   tefli

ég   tefldi

ég   tefli

ég   tefldi

bh.et.

tefldu

þú   teflir

þú   tefldir

þú   teflir

þú   tefldir

 

 

hún teflir

hún tefldi

hún tefli

hún tefldi

 

 

við  teflum

við  tefldum

við  teflum

við  tefldum

 

 

þið  teflið

þið  teflduð

þið  teflið

þið  teflduð

lh.nt.

teflandi

þeir tefla

þeir tefldu

þeir tefli

þeir tefldu

lh.þt.

teflt

 

---

 

teflt

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

tefldur

tefld

teflt

nf.

tefldir

tefldar

tefld

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---