Sagnavefur

 

þakka (-aði) + þf./þgf.

Þýðing og orðasambönd:

 

thank

 

 

 

 

---

athugasemdir

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég þakka fyrir gjöfina.

nt.ft.

Við þökkum samfylgdina.

þt.et.

Ég þakkaði honum fyrir hjálpina.

þt.ft.

Við þökkuðum þér fyrir blómin.

vh.I

Ég segi að ég þakki henni fyrir matinn.

Við segjum að við þökkum henni fyrir matinn.

vh.II

Hún sagði að hún þakkaði honum fyrir aðstoðina.

Við sögðum að við þökkuðum honum fyrir aðstoðina.

bh.et.

Þakkaðu henni fyrir hjálpina!

lh.nt.

Ég þakka fyrir gjöfina.

lh.þt.

Við þökkum samfylgdina. (þf.)

fleiri dæmi:

 

Ég á henni að þakka að ég lauk náminu.

 

 

 

                                     

---

 

 

ÞAKKA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   þakka

ég   þakkaði

ég   þakki

ég   þakkaði

bh.et.

þakkaðu

þú   þakkar

þú   þakkaðir

þú   þakkir

þú   þakkaðir

 

 

hún þakkar

hún þakkaði

hún þakki

hún þakkaði

 

 

við  þökkum

við  þökkuðum

við  þökkum

við  þökkuðum

 

 

þið  þakkið

þið  þökkuðuð

þið  þakkið

þið  þökkuðuð

lh.nt.

Ekki notað

þeir þakka

þeir þökkuðu

þeir þakki

þeir þökkuðu

lh.þt.

þakkað

 

---