Sagnavefur

 

þiggja (þáði, þáðu, þegið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

 accept

 

þiggja e-ð að gjöf: accept sth as a present

þiggja boð: accept an invitation

 

 

 

---

athugasemdir

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hún þiggur ferðina að gjöf.

nt.ft.

Við þiggjum ekki mútur.

þt.et.

Hallgrímur þáði ekki boðið hans Davíðs; (fór hvergi enda hræddur um að vera sleginn leiftursnöggt í höfuðið vegna skrifanna.)

þt.ft.

Slökkviliðsmenn og lögreglumenn þáðu kakó með þökkum.

vh.I

Hún vonar að hann þiggi kakó.

Hann heldur að allir þiggi boðið í veisluna.

vh.II

Davíð vissi ekki hvort Hallgrímur þæði boðið.

Við værum glöð, ef þið þæðuð þetta að gjöf.

bh.et.

Þiggðu boðið hans!

lh.nt.

 -

lh.þt.

 Hann hefur ekki þegið boðið.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

---

 

 

 

ÞIGGJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   þigg

ég   þáði

ég   þiggi

ég   þæði

bh.et.

þiggðu

þú   þiggur

þú   þáðir

þú   þiggir

þú   þæðir

 

 

hún þiggur

hún þáði

hún þiggi

hún þæði

 

 

við  þiggjum

við  þáðum

við  þiggjum

við  þæðum

 

 

þið  þiggið

þið  þáðuð

þið  þiggið

þið  þæðuð

lh.nt.

þiggjandi

þeir þiggja

þeir þáðu

þeir þiggi

þeir þæðu

lh.þt.

þegið

 

---

 

þegið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

þeginn

þegin 

þegið 

nf.

þegnir 

þegnar

þegin 

þf.

þeginn

þegin

þegið

þf.

þegna

þegnar

þegin

þgf.

þegnum 

þeginni

þegnu

þgf.

þegnum

þegnum

þegnum

ef.

þegins

þeginnar

þegins

ef.

þeginna

þeginna

þeginna

 

---