Sagnavefur

 

þjóna (-aði) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

serve, wait on

 

 

 

---

athugasemdir

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég þjóna á veitingastað sem heitir PastaBasta

nt.ft.

Við þjónum gestunum okkar í kvöld.

þt.et.

Þú þjónaðir í gær eða hvað varstu að gera?

þt.ft.

Þau þjónuðu okkur ekki og við förum aldrei aftur þangað.

vh.I

Ég vona að ég þjóni í kvöld, mig vantar pening.

Hún vonar að hann þjóni.

vh.II

Hann vonaði að við þjónuðum.

Ég vissi ekki að þú þjónaðir.

bh.et.

Þjónaðu betur eða þú ert rekinn.

lh.nt.

 -

lh.þt.

Hvernig get ég þjónað?

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

ÞJÓNA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég    þjóna 

ég   þjónaði

ég   þjóni

ég   þjónaði

bh.et.

þjónaðu

þú   þjónar

þú   þjónaðir

þú   þjónir

þú   þjónaðir

 

 

hún þjónar

hún þjónaði

hún þjóni

hún þjónaði

 

 

við  þjónum

við  þjónuðum

við  þjónum

við  þjónuðum

 

 

þið  þjónið

þið  þjónuðuð

þið  þjónið

þið  þjónuðuð

lh.nt.

Varla notað

þeir þjóna

þeir þjónuðu

þeir þjóni

þeir þjónuðu

lh.þt.

þjónað

 

---