Sagnavefur

 

þóknast (þóknaðist, þóknuðust, þóknast) + þgf.

Þýðing og orðasambönd:

 

satisfy, please

 

 

 

---

athugasemdir

 

ˇ         Formlegt/gamalt mál.

ˇ         Stundum ópersónuleg með þágufallsfrumlagi.

ˇ         Aðeins til í miðmynd (sögnin *þókna er ekki til.)

dæmi:

 

nt.et.

Mér þóknast ekki að hitta hann.

nt.ft.

Þau þóknast foreldrum sínum.

þt.et.

Ég þóknaðist ekki pabba mínum í öllu.

þt.ft.

Þeim stelpum þóknaðist ekki að koma í prófið.

vh.I

Sara segir að Pétri þóknist að skipta um vinnu.

Konurnar segja að mennirnir þóknist þeim.

vh.II

Talið var að Nói þóknaðist Guði.

Sagt var að krakkarnir þóknuðust foreldrum með því að hlýða þeim.

bh.et.

Þóknastu foreldrunum!

lh.þt.

Hann hefur ekki þóknast kennaranum við heimaverkefninu.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

---

 

 

ÞÓKNAST

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   þóknast

ég   þóknaðist

ég   þóknist

ég   þóknaðist

bh.et.

þóknastu (?)

þú   þóknast

þú   þóknaðist

þú   þóknist

þú   þóknaðist

 

 

hún þóknast

hún þóknaðist

hún þóknist

hún þóknaðist

 

 

við  þóknumst

við  þóknuðumst

við  þóknumst

við  þóknuðumst

 

 

þið  þóknist

þið  þóknuðust

þið  þóknist

þið  þóknuðust

 

 

þeir þóknast

þeir þóknuðust

þeir þóknist

þeir þóknuðust

lh.þt.

þóknast

 

---