Sagnavefur

 

tına (-di, -t) + þgf.

Þıðing og orðasambönd:

to lose

 

tına e-u niður: forget sth (which had been learned):

Ég tala ekki mikla frönsku og ég er búin að tına niður því litla sem ég kunni.

 

---

athugasemdir:

 

Boðháttur af tına er oftast með neitun (ekki)

Það er ekki hægt að nota tına um óþreifanlega hluti til dæmis *tına von.

Undantekning: tına lífi (deyja í slysi eða stríði)

dæmi:

 

nt.et.

Hún tınir sjálfri sér.

nt.ft.

Við tınum alltaf lyklinum.

þt.et.

Ég tındi bókinni

þt.ft.

Við tındum áttum í þokunni.

vh.I

Hún segir að ég tıni öllu.

Hún segir að við tınum öllu.

vh.II

Hún tındi sjónaukanum ef hún byndi hann ekki við bakpokann.

Við tındum leiðinni ef við hefðum ekki áttavita.

bh.et.

Tındu ekki lyklunum!

lh.nt.

Hann er sífellt tınandi veskinu sínu.

lh.þt.

Ég hef oft tınt eða gleymt lyklum.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

---

 

tınast ( tındist, tındust, tınst)

Þıðing og orðasambönd:

 be lost

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Kötturinn okkar tınist oft og það er erfitt að finna hann.

nt.ft.

Bréf tınast stundum.

þt.et.

Bíllinn okkar tındist í gær.

þt.ft.

Börn tındust.

vh.I

Láttu okkur vita ef lykilnúmerið þitt tınist.

vh.II

Hann segir að hún tındist í fyrra.

lh.þt.

Ég vil reyna að að finna allt sem hefur tınst.

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

TİNA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   tıni

ég   tındi

ég   tıni

ég   tındi

bh.et.

tındu (ekki)

þú   tınir

þú   tındir

þú   tınir

þú   tındir

 

 

hún tınir

hún tındi

hún tıni

hún tındi

 

 

við  tınum

við  tındum

við  tınum

við  tındum

 

 

þið  tınið

þið  tınduð

þið  tınið

þið  tınduð

lh.nt.

tınandi

þeir tına

þeir tındu

þeir tıni

þeir tındu

lh.þt.

tınt

 

---

 

tınt

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

tındur

tınd

tınt

nf.

tındir

tındar

tınd

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

tınast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   tınist

ég   tındist

ég   tınist

ég   tındist

 

 

þú   tınist

þú   tındist

þú   tınist

þú   tındist

 

 

hún tınist

hún tındist

hún tınist

hún tındist

 

 

við  tınumst

við  tındumst

við  tınumst

við  tındumst

 

 

þið  tınist

þið  tındust

þið  tınist

þið  tındust

 

 

þeir tınast

þeir tındust

þeir tınist

þeir tındust

lh.þt.

tınst

 

---