Sagnavefur

 

valda (veld; olli, ollu, valdið) þgf. + (þgf.)

Þýðing og orðasambönd:

 cause

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 Valda (-aði) er líka til og merkir að verja sig í skák:

Valdaðu með hróknum!

dæmi:

 

nt.et.

Atvinnuleysið veldur þeim áhyggjum.

nt.ft.

Hikorð valda nemendunum erfiðleikum..

þt.et.

Sólvindurinn olli áköfum norðurljósum.

þt.ft.

Gömlu foreldrarnir ollu þeim kvíða.

vh.I

Valdi svarið honum áhyggjum þá verður hann að spyrja kennarann.

Hann segir að það sé alveg ljóst að stóru veiðarfærin valdi tjóni á viðkvæmum svæðum.

vh.II

Ef yrði stríð, ylli það mönnum verri kvíða en þágufallssýkin.

Hana grunaði að námskeiðin yllu flestum áhyggjum.

bh.et.

Ekki til

lh.nt.

 -

lh.þt.

Snjóflóðin hafa valdið miklu tjóni.

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

VALDA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   veld

ég   olli

ég   valdi

ég   ylli

bh.et.

veldu

þú   veldur

þú   ollir

þú   valdir

þú   yllir

 

 

hún veldur

hún olli

hún valdi

hún ylli

 

 

við  völdum

við  ollum

við  völdum

við  yllum

 

 

þið  valdið

þið  olluð

þið  valdið

þið  ylluð

lh.nt.

valdandi

þeir valda

þeir ollu

þeir valdi

þeir yllu

lh.þt.

valdið

 

---