Sagnavefur

 

vaxa (vex; óx, uxu, vaxið)

Þýðing og orðasambönd:

 

grow

increase

 

 

---

athugasemdir:

miðmynd ekki til

dæmi:

 

nt.et.

Heyið vex.

nt.ft.

Peningar vaxa ekki í vasanum.

þt.et.

Stéttamunurinn óx eftir árið 1985.

þt.ft.

Börnin uxu fljótt.

vh.I

Læknarnir segja að ég vaxi ennþá.

Ég held að þeir vaxi vel í garðinum.

vh.II

Mér fannst að stéttmunurinn yxi ekki.

Rannsóknirnir sögðu að stéttmunurinn yxi.

bh.et.

Ekki til.

lh.nt.

Fátækt fer vaxandi.

lh.þt.

Trén eru bráðum fullvaxin, þetta verður sá fyrsti íslenski skógur!

 

Hann keypti fisk sem var ekki enn fullvaxinn.

fleiri dæmi:

 

Honum vex þetta í augum. (he finds it difficult)

 

 

---

 

 

 

VAXA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   vex

ég   óx

ég   vaxi

ég   yxi

bh.et.

Ekki til

(þú   vext)

(þú   óxt)

þú   vaxir

þú   yxir

 

 

hún vex

hún óx

hún vaxi

hún yxi

 

 

við  vöxum

við  uxum

við  vöxum

við  yxum

 

 

þið  vaxið

þið  uxuð

þið  vaxið

þið  yxuð

lh.nt.

vaxandi

þeir vaxa

þeir uxu

þeir vaxi

þeir yxu

lh.þt.

vaxið

 

---

 

 vaxið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

vaxinn

vaxin 

vaxið 

nf.

vaxnir 

vaxnar 

vaxin 

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---